Skessuhorn


Skessuhorn - 25.08.2021, Side 26

Skessuhorn - 25.08.2021, Side 26
MiðviKUdagUr 25. ÁgúST 202126 Krossgáta Skessuhorns Máls- háttur Átölur Frístund Gabb Vell- ingur Ábata Sáldra Slíður Ekkert Væskill Tvíhlj. Röst Bál- reiður Hugaður Rugl Mæli- eining Gleðin Óværa Hress Tuldra Tíu Betrunin Korn Veisla Ískra Kemur fram Þrár Staurar 2 Mundar Gler Heill 7 8 Ófæra Áfella Vangá 4 Dráttar- dýr Spyr Kopar Drasl Samhlj. Drop- anum Sonur Efni Tálmi Ið Kusk Kjarr Óhæft Þras 1 Greinar- merki Leiða Tölur Alltaf Rótar Dans Stóra Fyndið Vekur Spurn Stía Fæddi Slitran Gjálp Vökvun 3 Púka Eind Kveikja Stöng Mauk Illgresi Lúsa- egg Angan Ella Kostur Örlæti Sálir Átt Mann Nakta Sigraður Eftirsjá Glóra Svalla Senna Ögn 9 6 Stjaka Starf Ólíkir Eins um T Kæti Kvað Átt Friður Þutu Dans 5 Ótti Nægtir Dæld Tónn Samsull Mál Skel Átt 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. athygli er vakin á því að krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn. is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, garðabraut 2a, 300 akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bók að launum. Í síðustu krossgátu var rétt lausn „Kappsmál“. Heppinn þáttta- kandi var Sigrún Kristinsdóttir, Hagaflöt 11, akranesi. T Á K N M Y N D F N Ú Á M P Æ L N I H L A U P A R I M H A U ! N A T A F L R Æ K T I N V E N D I R T E A ! A A L D A N U R ! E I ! K U A R D R Ó Ó S K A S A H A P P A G L A P P A R Á S A R A F L R Ó S T A R B A N K T R O G M A R K H E N D I Ó K S Á L I Æ ! I B R Á ! A K T A R N R S O S I G U R R Á N R U T L K A R L Á S I A X I T E M Æ I O P N A A ! I L D Ö S I N Á R U L A Á T I L K I Á L A G E N G R A L E I K N A R A K A P P S M Á L Síðastliðinn fimmtudag fór fram lítil athöfn í amtsbókasafninu í Stykkishólmi. Þar mætti hópur fólks sem á ættir sínar að rekja til Haga í Staðarsveit, afkomendur hjónanna Þórdísar gísladóttur og Kára Magnússonar. Safninu voru afhent bréf, ljóð og alls kyns upp- lýsingar sem skráðar voru af Kára og Þórdísi, afa og ömmu fólksins frá Haga. vonast er til að skjölin nýtist einhverjum sem síðar meir vilja skoða búskaparhætti þess tíma. Það var Nanna guðmundsdóttur bókavörður amtsbókasafnsins sem tók við gjöfinni en Sturla Böðv- arsson hafði átt milligöngu um að skjölunum yrði fundinn staður á safninu. anna Hallgrímsdóttir, sem nú býr á Hamri í Þverárhlíð er kjördóttir Lofteyjar, barns þeirra Þórdísar og Kára í Haga. Elstur barna þeirra var ingólfur sem tók við búi í Haga eftir lát Þórdísar. Næst var Helga, Loft- ey, gísli, Þórður og alexander. Þau komust til fullorðinsára. Hún rifjaði það upp að það var árið 1918 sem fjölskyldan í dældarkoti tók sig upp með allar sínar eigur og reið suður í Staðarsveit þar sem Hagi tók á móti þeim. Loftey var þá níu ára gömul og reiddi Þórð, ársgamlan bróður sinn, fyrir framan sig. ræddi hún um það síðar hversu hrædd hún hafði verið um að missa bróður sinn á leiðinni. Þessi sæmdarhjón, Kári frá Hólum og Þórdís gísladóttir frá Saurum, áttu þá sjö börn en höfðu misst tvö. Seinna misstu þau Bene- dikt 16 ára. Ættin telur 184 á lífi í dag. Í Haga stóð Kári fyrir endur- bótum á jörðinni svo eftir var tekið og var Hagi talinn ein best setna jörð í Staðar- sveit á fyrri hluta ald- arinnar. Í skjalasafninu sem fært var safn- inu er meðal annars að finna ýmis bréf skrifuð bæði af Þór- dísi og Kára. Með- al annars bréf sem þau sendu til Loft- eyjar dóttur þeirra. Einnig er þar að finna úttektar- og innlagsblöð úr Kaupfélagi Stykkishólms frá 1936, myndarlegt safn lausavísna og sitt- hvað fleira, ásamt myndum. mm Skilmerkileg skráning um búskaparhætti fyrri tíma Hópurinn saman kominn á Amtsbókasafninu. Anna Hallgrímsdóttir, Nanna Guðmundsdóttir og Sturla Böðvarsson. Börnin frá Haga. Þórdís Gísladóttir. Kári Magnússon.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.