Skessuhorn


Skessuhorn - 12.01.2022, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 12.01.2022, Blaðsíða 3
BM Vallá leitar að öflugum smið til að slást í samhentan hóp í Smellinn, á trésmíðaverkstæðið innan einingaframleiðslu BM Vallá á Akranesi. Um er að ræða 100% framtíðarstarf með skilgreindum vinnutíma kl. 7.30-16.50. Helstu verkefni og ábyrgð: • Smíði á gluggamótum o.fl. • Framleiðsla á forsteyptum einingum • Vinna með búnað og efni sem tengist einingaframleiðslu • Teikningalestur • Almenn trésmíðavinna • Önnur tilfallandi verkefni Umsóknir óskast rafrænt í gegnum Alfreð (alfred.is). Umsóknarfrestur er til og með 25. janúar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Smiður óskast BM Vallá leitar að öflugu og laghentu starfsfólki til að slást í samhentan hóp í Smellinn, eininga- framleiðslu BM Vallá á Akranesi. Vegna stækkunar verksmiðjunnar og aukinna umsvifa eru nokkur stöðugildi í boði. Meginhlutverk starfsins er framleiðsla á forsteyptum einingum. Um er að ræða 100% framtíðarstarf með skilgreindum vinnutíma kl. 7.30-16.50. Við bjóðum samkeppnishæf laun ásamt ýmsum hlunnindum, t.d. vinnuföt, hádegismat, heilsustyrki og leiðir til að ná frama í starfi. Við getum einnig aðstoðað með húsnæði. Helstu verkefni og ábyrgð: • Framleiðsla á forsteyptum einingum • Járnabending og niðurlögn steypu • Önnur tilfallandi verkefni Umsóknir óskast rafrænt í gegnum Alfreð (alfred.is). Umsóknarfrestur er til og með 25. janúar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Mannauðsstefna Mannauðsstefna fyrirtækisins lýsir vilja fyrirtækisins til að vera eftirsóttur vinnustaður sem byggir á sterkri sögu, liðsheild með viðamikla reynslu og þekkingu. Stefnunni er ætlað að tryggja starfsmönnum sem best starfsskilyrði og möguleika til að vaxa og dafna. Mikil áhersla er á faglega vinnu þar sem ferlar, árangur og stöðugar úrbætur eru hafðar að leiðarljósi. Við tilheyrum liðsheild þar sem metnaðarfullt starf er unnið af jákvæðu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis. Jöfn tækifæri Með jafnréttisstefnunni okkar tryggjum við að starfsfólk hafi jafna möguleika óháð kyni, þjóðerni, kynþætti, kynhnneigð, aldri og fleiri þáttum. Eignarhalds- félagið Hornsteinn ehf. á og rekur þrjú dótturfélög sem starfa við öflun hráefna, framleiðslu, sölu og þjónustu á byggingarmarkaði og við mannvirkjagerð á Íslandi. Fyrirtækin eru Björgun ehf., BM Vallá ehf. og Sementsverksmiðjan ehf. Þessi félög hafa rótgróna sögu á Íslandi sem rekja má allt aftur til fyrri hluta síðustu aldar. Hjá fyrirtækjunum starfa um 200 manns á starfsstöðvum víða um land en skrifstofa Hornsteins ehf. er á Bíldshöfða 7. Framleiðslustörf Menntunar- og hæfniskröfur: • Sveinspróf í smíðum eða sambærileg reynsla • Stundvísi, jákvæðni og lipurð í samskiptum • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Íslensku- og/eða enskukunnátta er kostur • Eiga auðvelt með að starfa í hóp Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla af byggingarvinnu er kostur • Stundvísi, jákvæðni og lipurð í samskiptum • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Íslensku- og/eða enskukunnátta er kostur • Eiga auðvelt með að starfa í hóp

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.