Morgunblaðið - 28.04.2022, Side 11

Morgunblaðið - 28.04.2022, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 2022 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 www.spennandi-fashion.isOpið: Mán-fös: 11-18 Lau: 12-15 LURDES BERGADA BARCELONA B E R N H A R Ð L A X D A L Skipholti 29b • S: 551 4422 laxdal.is LAXDAL er í leiðinni Klassískir frakkar Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Flottar yfirhafnir – fyrir flottar konur Nýtt frá . . Str. S-XXXL Kr. 7.900 Str. S-XXXL Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 • Við erum á facebook B r 11 900 sur HÚSMÆÐRAORLOF 2022 Orlofsnefnd húsmæðra í Gullbringu og Kjósarsýslu fyrir sveitarfélögin Garðabæ, Kjós, Mosfellsbæ og Seltjarnarnes auglýsa hér með orlofsferðir fyrir árið 2022. 28. ágúst – 4. september 2022 Toskana m.a. sigling um strendur Cinque Terre 5. – 12. október 2022 Króatískar strendur og Alpafjöll 23. – 27. nóvember 2022 Aðventuævintýri í Trier Rétt til að sækja um orlofsferð hefur sérhver kona sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf. Upplýsingar um ferðirnar og skráning er á vefsíðunni www.orlofgk.is eða með þvi að senda tölvupóst á orlofgk@gmail.com Lýðheilsufélag læknanema opnar Bangsaspítalann nk. laugardag, 30. apríl, frá kl. 10-16. Verður spítalinn á þremur heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu; í Efstaleiti, á Höfða og Sólvangi. Öllum börnum, ásamt foreldrum og forráðamönnum, er boðið að koma í heimsókn með veika eða slasaða bangsa. Tilgangur verkefnisins er tví- þættur, annars vegar að fyrir- byggja hræðslu hjá börnum við lækna og heilbrigðisstarfsfólk og hins vegar að gefa læknanemum á yngri árum tækifæri til að æfa sam- skipti við börn og aðstandendur. Heimsóknin fer þannig fram að hvert barn kemur með sinn eigin bangsa. Þegar á heilsugæsluna er komið fær barnið að innrita bangs- ann og að því loknu kemur bangsa- læknir og vísar barninu inn á læknastofu þar sem læknirinn skoð- ar bangsann og veitir honum þá að- hlynningu sem hann þarf á að halda, að því er fram kemur í til- kynningu Lýðheilsufélagsins. Bangsaspítalinn opinn öllum á laugardaginn Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Bangsaspítalinn Jafnan eftirsótt að koma með bangsa til skoðunar. - Verður á þremur heilsugæslum Skipaður verður starfshópur um varanlegan regnboga í miðborg- inni, líkt og hefur verið sjáanlegur á Skólavörðustíg undanfarin ár. Í hópnum verða fulltrúar Sam- takanna ‘78, Hinsegin daga í Reykjavík, borgarhönnunar Reykjavíkurborgar og mannrétt- inda- og lýðræðisskrifstofu borg- arinnar. Hlutverk hópsins verður að móta stefnu varðandi útfærslu regnbogans og varanlegrar stað- setningar hans í miðborg Reykja- víkur. Í drögum að erindisbréfi starfs- hópsins, sem samþykkt var á fundi skipulags- og samgönguráðs í gær með öllum greiddum atkvæðum, segir að núverandi staðsetning hafi almennt mælst vel fyrir og regn- boginn sé orðinn eitt af kennileitum Reykjavíkur. Einnig standa yfir breytingar á Skólavörðustíg. Starfshópur um varanlegan regnboga Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Skólavörðustígur Regnbogalitir verða meira áberandi á næstu árum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.