Morgunblaðið - 28.04.2022, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 28.04.2022, Blaðsíða 53
DÆGRADVÖL 53 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 2022 „ÞESSAR FIMM SEM ÞÚ FÓRST NÝLEGA Á STEFNUMÓT MEÐ FÓRU ALLAR AFTUR TIL FYRRVERANDI EIGINMANNS.“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að fá hjálp við að bera á sig sólvörnina. MÉR FINNST EINSOG HEIMURINN ÞEKKI EKKI MITT SANNA SJÁLF ENÆÐISLEGT HVERS VEGNA ER HEIMURINN ALLTAF SVONA HEPPINN TAKK FYRIR AÐÆTLA AÐ FARA Í LEIKHÚSIÐ MEÐ MÉR! GEI SP AFSAKAÐU HVAÐ ÉG ER LENGI AÐ HAFA MIG TIL! ERTU AÐ FARA Á LEIKSÝNINGU EÐA ÁHEYRNARPRUFU FYRIR LEIKRIT? AÐ ALA UPP BÖRN Á FJÖLSKYLDUVÆNUM VINNUSTAÐ ER EKKI EINS EINFALT OG ÞAÐ HLJÓMAR. STEFNUMÓTA- ÞJÓNUSTA Grímur. 3) Ingvar, f. 20.10. 1952, húsgagnasmiður og kennari á Akur- eyri, maki Sigrún Hulda Stein- grímsdóttir. Börn þeirra eru a) Halla, b) Engilbert, maki Aðalbjörg Rósa Sigurðardóttir, börn þeirra eru Sigrún María, Soffía Sunna, Kristbjörg Hekla, Ingvar Emil og óskírð Engilbertsdóttir, og c) Adda Soffía, maki Heiðmar Guðmunds- son, dóttir þeirra er Viktoría Eva. 4) Jón Hallfreð, f. 22.11. 1955, kenn- ari og tónlistarmaður á Ísafirði, maki Helga Sigfríður Snorradóttir. Börn þeirra eru Snorri Sigbjörn, maki Heiðdís Lára Viktorsdóttir, og Kristín Harpa. 5) Ólafur Jóhann, f. 6.9. 1960, menningarmiðlari í Reykjavík, maki Gyða Sigríður Björnsdóttir. Sonur þeirra er Dag- bjartur Sigurður. Stjúpsonur Ólafs er Úlfur Kolka, sonur hans er Pétur Hafsteinn. 6) Atli Viðar, f. 9.9. 1961, listamaður á Akureyri. 7) Salbjörg, f. 30.7. 1967, skrifstofustjóri á Hólmavík, maki Sverrir Guðbrands- son. Börn þeirra eru Jakob Ingi, Kristín Lilja og Júlíana Steinunn. Sonur Salbjargar er Andri Freyr Arnarsson og var hann löngum í fóstri hjá Engilbert og Öddu. Sonur Sverris og stjúpsonur Salbjargar er Guðbrandur Emil, maki Jennifer Isabell Land Pedersen, og synir þeirra eru Sverrir Nickolai og Christopher Jóhann. Systkini Engilberts: Ásgeir Ingv- ar, f. 29.1. 1919, d. 27.9. 1989, Jón Hallfreð, f. 1.8. 1921, d. 29.4. 1945, og Jóhanna Sigrún, f. 1.1. 1933, bú- sett í Hnífsdal. Foreldrar Engilberts voru hjónin Salbjörg Jóhannsdóttir ljósmóðir, f. 30.9. 1896, d. 28.12. 1991, og Ingvar Ásgeirsson bóndi, trésmiður og bók- bindari, f. 15.8. 1886, d. 11.4. 1956. Engilbert Sumarliði Ingvarsson Ásgeir Benediktsson vinnumaður á Stað í Súgandafirði Ingibjörg Jónsdóttir vinnukona á Gróunesi í Gufudalssveit Ásgeir Guðjón Ásgeirsson sjómaður á Ísafirði Kristrún Benediktsdóttir húsfreyja á Ísafirði Ingvar Ásgeirsson bóndi, trésmiður og bókbindari á Lyngholti Benedikt Magnússon bóndi í Gestsstaðaseli í Kirkjubólshreppi, Strand. Jóhanna Jónsdóttir þjónustustúlka á Kambi í Reykhólasveit Engilbert Kolbeinsson bóndi á Lónseyri Ólafía Þórðardóttir bústýra á Lónseyri í Snæfjallahreppi, N-Ís. Jóhann Sigurgeir Engilbertsson sjómaður í Unaðsdal í Snæfjallahreppi, N-Ís. Sigrún Jónsdóttir vinnukona á Sandeyri í Snæfjallahreppi, N-Ís. Jón Sigurðsson vinnumaður á Rauðkollsstöðum í Eyjahreppi, Hnapp. Salbjörg Guðmundsdóttir ljósmóðir á Hamri í Nauteyrarhreppi, N-Ís. Ætt Engilberts Ingvarssonar Salbjörg Jóhannsdóttir ljósmóðir á Lyngholti í Snæfjallahreppi, N-Ís. Á Boðnarmiði yrkir Ólafur Stef- ánsson og kallar „Smávæmin heimkomulanghenda“: Síðan að ég sæll frá borði sveif, svo naumast snerti tá, kem ég varla upp köpurorði en kæra Ísland horfi á. Tvær limrur eftir Helga Ingólfs- son: Að hausti til hitti ég Ólínu á Hestfjalli, rétt neðan snjólínu. „Hvað ertu að gera?“ „Ég er búin’ að vera að útbúa glænýja skólínu.“ Ljóðskaparlistin er fögur, en laun, sem hún færir, þó mögur. Það seint bætir haginn að sitja’ allan daginn og semja tvær vesælar bögur. Guðmundur Arnfinnsson yrkir um málefni líðandi stundar og kall- ar „Allt í steik“: Í skugganum skelfur hrísla, skekin er bankasýsla, með skott milli lappa sést skolli vappa og skýst í holuna mýsla. Björn Ingólfsson skrifar: „Hér áður fyrr þegar ég var leið- sögumaður með gönguhópum í Fjörðum og á Látraströnd gerðist það einhvern tíma að tvær konur fóru að dragast aftur úr og kvört- uðu yfir því hvað ég væri skreflang- ur. Ég orti handa þeim stef sem þær gætu sungið sér til hug- arhægðar undir laginu Hann var sjómaður dáðadrengur, ef þetta gerðist aftur“: Þarna er leiðsögumaðurinn ljóti, mig langar að kasta í hann spjóti. Ef verð ég of sein þá vel ég mér stein og hendi í helvítið grjóti. Enn yrkir Björn; Vítaspyrnu- keppni: Fyrr en nokkurn varði Varði varði spyrnu Sveins í Garði sem varð til þess að Barði á Barði barði Stefán Jón á Skarði. Ármann Þorgrímsson yrkir og er „Til umhugsunar“: Aka á nöglum ekki má ef menn vilja heiminn betri og sanngjarnt væri að sekta þá er sumardekkin nota á vetri. Jón Jens Kristjánsson ykir að gefnu tilefni: Á Alþingi voru einlægt er gerður hvellur ausið af reiðiskálum með glæsibrag en innanhússheimsmet í heimsku og leiðindum fellur hiklaust án atrennu sérhvern einasta dag Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Ljóðskaparlistin er fögur www.rafkaup.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.