Morgunblaðið - 28.04.2022, Page 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 2022
SMÁRALIND – KRINGLAN – DUKA.IS
NÝTT Í DÚKA
Sokkapar
1.790,-
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri hjá Bláa lóninu, og Haukur B. Sigmars-
son, framkvæmdastjóri hjá Eleven Experience á Íslandi, ræða um fágætis-
ferðaþjónustu á Íslandi og mikilvægi hennar í efnahagslegu tilliti.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Hinir betur borgandi ferðamenn
Á föstudag: Suðvestlæg eða
breytileg átt 3-10 m/s og lítils hátt-
ar skúrir, en lengst af þurrt og bjart
suðaustan til og á Austfjörðum. Hiti
5 til 12 stig.
Á laugardag: Suðvestan 10-18 á norðanverðu landinu, annars hægari vindur. Víða bjart-
viðri, en skýjað vestan til. Hiti 6 til 14 stig.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2010-2011
14.30 Bækur og staðir
14.35 Á tali hjá Hemma Gunn
1989-1990
15.50 Átök í uppeldinu
16.30 Landinn
17.00 Skólahreysti
18.00 Landakort
18.05 KrakkaRÚV
18.06 Óargadýr
18.34 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.41 Matargat
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Skólahreysti
21.05 Synd og skömm
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin
23.00 Vitjanir
23.45 Babýlon Berlín
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.00 Black-ish
15.25 Brúðkaupið mitt
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves Ray-
mond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Single Parents
19.40 Superstore
20.10 MakeUp
20.45 Ræktum garðinn
21.00 9-1-1
21.50 NCIS: Hawaii
22.35 Love Island Australia
23.35 The Late Late Show
with James Corden
00.20 Berlin Station
01.15 Law and Order: Special
Victims Unit
02.00 Billions
03.00 Dexter: New Blood
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.20 The O.C.
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Shrill
09.50 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
10.15 Í eldhúsi Evu
10.45 Mom
11.05 The Goldbergs
11.25 Tveir á teini
11.55 30 Rock
12.15 30 Rock
12.35 Nágrannar
12.55 Suits
13.45 Fresh off the Boat
14.05 Shipwrecked
14.55 The Heart Guy
15.45 Wipeout
16.30 Eldhúsið hans Eyþórs
17.00 Making It
17.35 Bold and the Beautiful
17.55 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Aðalpersónur
19.35 The Cabins
20.25 Girls5eva
20.50 NCIS: New Orleans
21.35 The Blacklist
22.15 Real Time With Bill
Maher
23.15 Grantchester
24.00 Shetland
00.55 The O.C.
01.40 Masterchef USA
02.20 Shrill
02.40 Mom
03.00 Shipwrecked
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Pressan
Endurt. allan sólarhr.
10.30 Times Square Church
11.30 Charles Stanley
12.00 Með kveðju frá Kanada
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
20.00 Að austan (e)
20.30 Tenging (e)
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Framtíðin.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í
tónleikasal.
19.30 Sinfóníutónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
28. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:10 21:42
ÍSAFJÖRÐUR 5:00 22:01
SIGLUFJÖRÐUR 4:43 21:45
DJÚPIVOGUR 4:36 21:15
Veðrið kl. 12 í dag
Suðvestan 3-10 m/s og léttir til á norðaustanverðu landinu. Hiti 3 til 10 stig að deginum.
Ég er örugglega ekki
einn um að hafa tekið
upp nýja siði við sjón-
varpið á undanförn-
um árum. Áhorfstöl-
ur benda eindregið til
þess og þessi breyting
er svo veigamikil að
sjónvarpið er ekki
sami miðill og áður.
Hér á ég við það, að
ég er nánast hættur
að horfa á „línulega sjónvarpsdagskrá“. Ef ekki
væru fréttirnar þá myndi ég aldrei horfa á sjón-
varp samkvæmt dagskrá eins og finna má hér á
síðunni. Langi mig að horfa á eitthvað á skjánum
nota ég miklu frekar efnisveitur á borð við Net-
flix, Amazon og Apple. Þar er ég minn eigin dag-
skrárstjóri og horfi á þegar mér hentar. Sé eitt-
hvað sérstakt á dagskrá sjónvarpsstöðva, t.d.
Silfrið, hlusta ég nær undantekningalaust á það
síðar á netinu, yfirleitt á síma.
Þegar litið er á áhorfstölur eftir aldri virðist
augljóst að línulegt sjónvarp er að deyja út með
eldri áhorfendum og öll eldumst við dag frá degi.
Við því hafa hinar hefðbundnu sjónvarps-
stöðvar brugðist á ýmsan máttleysislegan hátt. En
blasir ekki við að þessi breyting er eðlisbreyting
og kallar á að menn endurhugsi slíka miðlun?
Hvað mega t.d. fáir horfa á dagskrá Ríkisútvarps-
ins áður en menn gefast upp á því að fleygja millj-
örðum út um gluggann í Efstaleiti í dreifikerfi,
beinar útsendingar og erlenda afþreyingu?
Ljósvakinn Andrés Magnússon
Línulegt sjónvarp
á síðasta snúningi
Síminn Hver þarf sjón-
varpsútsendingar lengur?
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi
spilar betri blönduna af tónlist síð-
degis á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Auðun Georg Ólafs-
son flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila
tímanum, alla virka daga.
Flestir í hjónaböndum og öðrum
samböndum velta því einhvern
tímann fyrir sér hvernig best sé að
halda sambandinu heilbrigðu og
farsælu og hvernig þeir geti verið
betri makar.
Kristín Tómasdóttir, fjölskyldu-
og hjónabandsráðgjafi á Sálfræði-
stofunni á Höfðabakka, ræddi um
hjónabönd og lausnir á sambands-
örðugleikum í Ísland vaknar í vik-
unni. Hún segir helsta vanda fólks í
hjónaböndum þann að það sé
stöðugt að misskilja maka sinn.
Viðtalið er í heild sinni á K100.is.
Ráðin sem geta komið
í veg fyrir skilnað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 7 skýjað Lúxemborg 16 heiðskírt Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur 6 alskýjað Brussel 16 heiðskírt Madríd 16 þrumuveður
Akureyri 7 skýjað Dublin 11 skýjað Barcelona 19 léttskýjað
Egilsstaðir 4 skýjað Glasgow 12 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 8 skýjað London 10 alskýjað Róm 21 heiðskírt
Nuuk 2 alskýjað París 18 heiðskírt Aþena 24 léttskýjað
Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 11 skýjað Winnipeg 2 léttskýjað
Ósló 10 alskýjað Hamborg 13 léttskýjað Montreal 4 þoka
Kaupmannahöfn 9 alskýjað Berlín 16 heiðskírt New York 12 alskýjað
Stokkhólmur 6 heiðskírt Vín 12 léttskýjað Chicago 4 skýjað
Helsinki 5 alskýjað Moskva 8 alskýjað Orlando 28 heiðskírt
DYk
U