Morgunblaðið - 05.05.2022, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 05.05.2022, Blaðsíða 61
DÆGRADVÖL 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 2022 Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is stalogstansar.is VARAHLUTIR Í KERRUR 2012 2021 sjómaður. Þau áttu heima á Seyðis- firði. Fyrri eiginmaður Bóthildar er Skúli Jóhannsson, f. 8.9. 1948, verk- fræðingur. Þau skildu árið 1989. Börn Bóthildar og Skúla eru: 1) Einar, f. 22.9. 1971, býr í Reykjavík og starfar í nýsköpun og gönguleið- sögn. Synir Einars eru Gabríel Gauti, f. 1996, Steinn Ingi, f. 2001, og Emil Skúli, f. 2003; 2) Hákon, f. 24.9. 1973, býr í Reykjavík og er skrif- stofustjóri hjá Símstöðinni. Maki er Íris Elfa Þorkelsdóttir, f. 4.3. 1974, verkefnastjóri í markaðsmálum hjá Höfuðborgarstofu. Synir þeirra eru Arnór, f. 2004, og Dagur, f. 2009; 3) Sigrún Huld Sigrúnar, f. 18.8. 1979, listaman, býr í Reykjavík. Sonur hennar er Flóki, f. 2012. Sammæðra bræður Bóthildar eru Þórir Þorsteinsson, f. 6.1. 1945, d. 30.5. 1993, sjómaður, bjó lengi á Pat- reksfirði og víðar; Viðar Magnússon, f. 7.4. 1952, d. 5.11. 2003, fram- kvæmdastjóri, bjó á Akranesi; Ásgeir Halldór Magnússon, f. 13.10. 1953, eftirlaunaþegi, býr á Seyðis- firði; Skúli Magnússon, f. 2.9. 1956, starfar að leikmyndagerð, býr í Nor- egi; Þorsteinn Magnússon, f. 23.4. 1962, rekur gistihús og býr í Stykk- ishólmi. Samfeðra systkini Bóthildar eru Ingimar Kristján Steinþórsson, f. 27.9. 1954, lærður húsasmiður, býr á Akranesi; Guðný Jódís Steinþórs- dóttir, f. 13.5. 1957, stundar versl- unarstörf, býr í Reykjavík; Sólveig Steinþórsdóttir, f. 18.9. 1959, sjúkra- þjálfari, býr í Reykjavík; Rannveig Steinþórsdóttir, f. 5.12. 1967, lista- maður, býr í Finnlandi. Móðir Bóthildar var Hulda Svein- björg Þórisdóttir, f. 29.12. 1924, d. 7.12. 2012, vann sem ráðskona víða, lengst þó í Hvalfirði og Reykjavík. Hulda giftist 1951 Magnúsi Marías- syni, f. 15.1. 1912, d. 12.1. 2004 stöðv- arstjóra olíustöðvarinnar í Hvalfirði, Magnús var uppeldisfaðir Bóthildar. Faðir Bóthildar var Steinþór Bjarni Ingimarsson, f. 27.10. 1925, d. 18.4. 2015, bifvélavirki á Akranesi. Ekkja Steinþórs er Nína Ólafsdóttir, f. 9.6. 1935. Bóthildur Steinþórsdóttir Guðbjörg Jóhannsdóttir húsfreyja á Glammastöðum Jón Þorsteinsson bóndi á Glammastöðum í Svínadal, Hvalfjarðarstrandarhreppi Bóthildur Jónsdóttir húsfreyja á Akranesi Ingimar Kristján Magnússon húsasmíðameistari á Akranesi Steinþór Bjarni Ingimarsson bifvélavirki á Akranesi Steinunn Magnúsdóttir vinnukona á Eyri í Mjóafirði Magnús Manilíus Brynjólfsson vinnumaður á Eyri í Mjóafirði, N-Ís., síðar í Arnardal í Skutulsfirði Þorbjörg Jónasdóttir húsfreyja í Blikalóni Daníel Illugason bóndi í Blikalóni á Melrakkasléttu Jóhanna Þórey Daníelsdóttir húsfreyja í Reykjavík Þórir Þorsteinsson verkstjóri í Reykjavík Sveininna Soffía Skúladóttir húsfreyja á Litlu-Reykjum Þorsteinn Ágúst Jónsson bóndi á Litlu-Reykjum í Reykjahverfi, S-Þing. Ætt Bóthildar Steinþórsdóttur Hulda Þórisdóttir ráðskona á Akranesi „VILTU HÆTTA AÐ GALA „LAND Á STJÓRNBORÐA“ ÞEGAR VIÐ LIGGJUM VIÐ BRYGGJU?!“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að átta sig ekki alltaf á tilfinningum sínum. ÉG KREFST VIRÐINGAR! HÉR ER SMÁKAKA ENN BETRA JÁ! „ÉG GET EKKI UPPLÝST HVERNIG ÉG KOMST YFIR FLÖSKUNA. SEM BLAÐAMAÐUR VERÐ ÉG AÐ GÆTA TRÚNAÐAR.“ GRÁSLEPPAN ERU RISASTÓRAR LÚÐUR HÉR UM SLÓÐIR? Sverrir Kristinsson sendi mér póst þar sem segir: „Með þess- um pósti fylgir vísan sem ég fór með fyrir þig í gær. Ég rakst á mið- ann með vísunni í sálmabók sem prentuð var á Hólum í Hjaltadal ár- ið 1751. Þessi bók var áður í bóka- safni Jóns Trausta (Guðmundar Magnússonar, 1874-1918). Ef draugar kynnu að drekka vín oss datt í hug að minnst þín sem hjartað áttir hlaðið kurt og hressa líka gamla Surt. Við skildum eftir fulla flösku og fórum burt. Ólafur Stefánsson yrkir „Flug- freyjuvísu“: Til Íslands með úrvals-„staffi“ - alúðin hlý og rík – þær bera fram Bragakaffi og baguette from KEF-lavík. Ingólfur Ómar Ármannsson yrk- ir á feisbók: Er ég legg í langa ferð laus úr jarðlífsþófi Drottni mínum dyggur verð og drekk þá bara í hófi. Þegar ég af foldu fer frjáls úr heljardíki. Góða tilferð gefðu mér Guð að himnaríki. Jón Jens Kristjánsson skrifar á Boðnarmjöð: „Breskur þingmaður hættir þingsetu eftir að upp komst að hann hefði skoðað klám í vinnunni. Kveðst hann hafa ætlað að skoða dráttarvélar en lent í fyrr- greindum ógöngum.“ Virðist sá maður virtur af fám og vændur um saurugt hugarþel sem að opnaði óvart klám en ætlaði að skoða dráttarvél. Hjörtur Benediktsson yrkir þar sem „garðyrkjunámið verður áfram á Reykjum“: Garðyrkjubrautir nú beinar og burtu af götunni steinar því kippti í lag kappinn í dag ráðherrann Ásmundur Einar. Kristján H. Theodórsson telur brýnt að fóðra þá sem feitir eru fyr- ir: Vaxtafíknum færa má, feita sneið af köku. Sveitarlimir svelta þá, og safna ei undirhöku. Hallmundur Kristinsson kveður: Er frá þingi ýmsu streymt, eftir gamla siðnum. Vonandi öllu verður gleymt að vikum tveimur liðnum. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af draugum, víni og dráttarvélum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.