Morgunblaðið - 05.05.2022, Qupperneq 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 2022
Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga, sem fram fara 14. maí, eru Dagmál
helguð kosningabaráttunni, viðtölum og kappræðum frambjóðenda í helstu
sveitarfélögum. Í dag birtast tvennar kappræður oddvita á Akureyri.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Oddvitar á Akureyri
Á föstudag: Vestlæg átt, 5-13 m/s
og él eða skúrir, einkum fyrir norð-
an. Hiti um eða yfir frostmarki.
Léttir til á suðaustanverðu landinu
og hiti 4 til 7 stig þar.
Á laugardag: Suðvestan og sunnan 5-10 og skúrir, en þurrt að kalla austanlands. Hiti 3
til 9 stig.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2010-2011
14.30 Fólkið í landinu
14.50 Mamma mín
15.10 Á tali hjá Hemma Gunn
1989-1990
16.20 Átök í uppeldinu
17.00 Svikabrögð
17.30 Landinn
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargadýr
18.29 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.36 Bolli og Bjalla
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Okkar á milli
20.35 Húsið okkar á Sikiley
21.05 Synd og skömm
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin
23.05 Vitjanir
23.55 Babýlon Berlín
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.12 The Late Late Show
with James Corden
13.52 The Block
14.57 Black-ish
15.18 Family Guy
15.40 Top Chef
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Single Parents
19.40 Superstore
20.05 Ghosts
20.30 Sögur sem breyta
heiminum
20.45 Ræktum garðinn
21.00 9-1-1
21.50 NCIS: Hawaii
22.40 Love Island Australia
23.40 The Late Late Show
with James Corden
00.25 Berlin Station
01.20 Law and Order: Special
Victims Unit
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.25 The O.C.
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Masterchef USA
10.15 Shrill
10.40 Í eldhúsi Evu
11.10 Mom
11.35 Besti vinur mannsins
11.55 30 Rock
12.15 30 Rock
12.35 Nágrannar
13.00 Suits
13.45 Fresh off the Boat
14.05 Shipwrecked
14.55 The Heart Guy
15.40 Wipeout
16.20 Eldhúsið hans Eyþórs
16.45 Making It
17.25 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Aðalpersónur
19.30 The Cabins
20.20 Girls5eva
20.45 NCIS
21.35 The Blacklist
22.20 Real Time With Bill
Maher
23.20 Barry
23.50 Grantchester
00.40 Shetland
01.40 The O.C.
02.20 Masterchef USA
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Pressan
Endurt. allan sólarhr.
10.30 Times Square Church
11.30 Charles Stanley
12.00 Með kveðju frá Kanada
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
20.00 Að austan
20.30 Atvinnupúlsinn (e) –
Vestfirðir 3. þáttur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.07 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Framtíðin.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í
tónleikasal.
19.30 Sinfóníutónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
5. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:46 22:04
ÍSAFJÖRÐUR 4:32 22:27
SIGLUFJÖRÐUR 4:15 22:11
DJÚPIVOGUR 4:11 21:38
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustlæg átt, 5-13 og rigning eða snjókoma með köflum, en úrkomulítið á Norður- og
Austurlandi fram eftir degi. Snýst í vestlæga átt með skúrum á sunnanverðu landinu
seinnipartinn en norðanátt með éljum fyrir norðan og kólnar þar.
Þegar kemur að
vali á sjónvarps-
efni leitar und-
irrituð einna
helst í danskar
fréttir og frétta-
skýringaþætti á
DR 1 og DR 2.
Danska ríkis-
sjónvarpið er
með fjölmiðla-
fólk á sínum veg-
um víðs vegar
um heiminn sem
skilar sér í vand-
aðri og upplýstri umfjöllun um alþjóðleg málefni.
Eðli málsins samkvæmt fá fréttir frá Danmörku
alltaf töluvert vægi í fréttatímum. Eftir að hafa
fylgst með fréttum vikunnar hverju sinni er ekki
leiðinlegt að horfa á gamanþáttinn Tæt på
sandheden sem Jonatan Spang stýrir á DR 2 á
laugardagskvöldum kl. 19 að íslenskum tíma.
Jonatan Spang, sem er fyrrverandi leikhús-
stjóri Nørrebro Teater, hefur á umliðnum árum
getið sér gott orð sem framúrskarandi uppistand-
ari enda þykir hann með fyndnari mönnum Dan-
merkur. Spang er einstaklega skarpur greinandi
á málefni líðandi stundar og fer, í hálftímalöngum
þættinum, létt með að benda á mótsagnirnar í orð-
ræðu og framferði pólitíkusanna. Hann fram-
reiðir satíru sína þannig að bragð er að og þar
spillir ekki fyrir hversu góður leikari hann sjálfur
er.
Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir
Liggur nærri
sannleikanum
Framúrskarandi Jonatan
Spang stýrir vikuþættinum
Tæt på sandheden.
Ljósmynd fengin af vef dr.dk
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi
spilar betri blönduna af tónlist síð-
degis á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Auðun Georg Ólafs-
son flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila
tímanum, alla virka daga.
Mark Williams-Thomas, breskur
sjónvarpsfréttamaður og fyrrver-
andi lögreglumaður, kafar ofan í
mál Christians B., þýsks barnaníð-
ings, sem grunaður er um að hafa
numið hina þriggja ára gömlu
Madeleine McCann á brott á Praia
da Luz árið 2007, í nýjum heimild-
arþáttum frá Viaplay, Madeleine
McCann – The Prime Suspect, en
þættirnir eru væntanlegir 19. maí.
Um er að ræða fyrsta skiptið sem
fjallað er um Christian B. til hlítar
en Mark Williams-Thomas fer meðal
annars með áhorfendur inn í myrk-
an heim barnagirndar og vafasamra
einstaklinga í þáttunum.
Nánar er fjallað um þættina á
K100.is.
Hver er barnaníðing-
urinn Christian B?
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 18 léttskýjað Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur 3 alskýjað Brussel 17 léttskýjað Madríd 19 skýjað
Akureyri 4 alskýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 17 rigning
Egilsstaðir 3 alskýjað Glasgow 13 skýjað Mallorca 19 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 4 skýjað London 16 léttskýjað Róm 19 heiðskírt
Nuuk -3 skýjað París 17 heiðskírt Aþena 18 skýjað
Þórshöfn 7 skýjað Amsterdam 14 heiðskírt Winnipeg 11 léttskýjað
Ósló 11 alskýjað Hamborg 14 léttskýjað Montreal 11 alskýjað
Kaupmannahöfn 12 alskýjað Berlín 19 heiðskírt New York 12 þoka
Stokkhólmur 11 heiðskírt Vín 19 léttskýjað Chicago 8 léttskýjað
Helsinki 9 heiðskírt Moskva 5 alskýjað Orlando 30 léttskýjað
DYk
U
SÉRBLAÐ
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Fjallað er um
tískuna 2022
í förðun, snyrtingu,
útliti og fatnaði auk
umhirðu húðarinnar,
heilsu, dekur o.fl.
SMARTLAND
BLAÐIÐ
Kemur út 20. maí
– meira fyrir lesendur
AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ