Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.05.2021, Síða 18

Neytendablaðið - 01.05.2021, Síða 18
18 Neytendablaðið // Maí 2021 Í vatnsprófinu var kveikt á öllum farsímunum og þeir lagðir í 5 mínútur á snúningsborð undir sérstöku regntæki sem dreifði jöfnu vatni yfir símana. Virkni símanna var könnuð strax eftir prófið, einum degi síðar, tveimur dögum síðar og svo loks eftir þrjá daga. Þeir símar sem framleiðandi staðhæfir að þoli vatn (IPx7-IPx8) voru settir á bólakaf á því dýpi og í þann tíma sem gefinn var upp (t.d. 1,5 m í 30 mínútur) til að staðreyna vatnsþolið. Virkni símanna var svo könnuð strax eftir prófið, eftir einn dag, tvo daga og eftir þrjá daga. Rakaþol símanna var kannað með sértöku tæki sem líkir eftir rigningu. Þægindi í notkun – 5% Hér var athugað hversu þægilegt er að nota símann og halda á honum sem og viðmót, viðbragð á snertiskjá og hversu auðvelt var að ýta á takka. Gæðakönnun Apple iPhone 11 Pro Max (256/512GB*) 8,2 7,4 8,1 9,0 9,6 7,7 8,2 9,1 7,2 6,0 9,3 7,5 Apple iPhone 11 Pro Max (64GB) 8,1 7,4 8,1 9,0 8,9 7,7 8,2 9,1 7,2 6,0 9,3 7,5 Samsung Galaxy Note 20 Ultra, 5G (256/512GB*) 8,1 7,5 7,0 9,0 10,0 7,8 8,0 8,5 9,6 7,8 8,8 3,9 Samsung Galaxy S21 Ultra, 5G (128GB) 8,1 7,4 7,3 9,3 9,6 7,9 8,0 8,7 7,6 7,9 8,0 3,9 Samsung Galaxy S21 Ultra, 5G (256/512GB*) 8,1 7,4 7,3 9,3 10,0 7,9 8,0 8,7 7,6 7,9 8,0 3,9 OnePlus 8 Pro (256GB) 8,0 6,6 7,6 9,3 10,0 7,7 8,4 8,3 7,6 7,4 8,8 7,3 Apple iPhone 12 Pro Max (128GB) 8,0 7,6 6,6 8,9 9,4 7,4 8,7 9,0 7,7 6,4 9,3 7,5 Apple iPhone 12 Pro Max (256/512GB*) 8,0 7,6 6,6 8,9 9,8 7,4 8,7 9,0 7,7 6,4 9,3 7,5 Samsung Galaxy S20 7,9 7,3 7,1 8,9 9,6 7,5 8,0 8,4 8,6 7,7 8,8 3,4 Samsung Galaxy S20 Ultra, 5G 7,9 7,3 8,3 9,0 9,6 7,6 5,0 8,6 9,4 7,3 8,8 3,4 OnePlus 8 (256GB) 7,9 6,3 8,6 8,5 10,0 7,5 8,3 8,4 7,6 7,5 8,8 7,3 Apple iPhone 12 Pro (128GB) 7,9 7,5 6,0 9,0 9,4 7,4 8,7 9,0 7,7 6,5 9,3 7,5 Apple iPhone 12 Pro (256/512GB*) 7,9 7,5 6,0 9,0 9,8 7,4 8,7 9,0 7,7 6,5 9,3 7,5 Xiaomi Mi 10T Pro, 5G (256GB) 7,9 6,4 9,2 7,8 10,0 7,8 8,2 8,7 7,4 7,0 8,7 5,0 Xiaomi Mi 10T Pro, 5G (128GB) 7,9 6,4 9,2 7,8 9,6 7,8 8,2 8,7 7,4 7,0 8,7 5,0 Sony Xperia 1 II (256GB) 7,8 6,3 7,1 9,4 10,0 8,4 7,7 7,1 9,5 6,7 8,8 5,2 Xiaomi Mi 10T Lite, 5G (128GB) 7,8 5,9 9,2 7,6 9,2 8,4 8,2 8,6 8,7 7,1 8,7 5,0 OnePlus Nord N10, 5G (128GB) 7,8 5,8 9,3 7,7 9,1 8,8 7,6 8,1 8,8 7,2 8,7 5,0 Samsung Galaxy S20+, 5G 7,7 7,3 7,5 8,9 9,6 7,6 4,6 8,5 9,4 7,4 8,8 3,4 Xiaomi Poco X3 NFC (128GB) 7,7 5,7 9,3 7,7 9,0 8,7 7,7 8,1 7,9 7,4 8,6 5,0 Samsung Galaxy S21+, 5G (256GB) 7,7 7,2 5,4 8,9 10,0 7,8 8,0 8,6 7,6 7,8 8,0 3,9 LG Velvet 7,6 6,1 8,6 8,7 9,0 8,2 6,2 7,3 8,9 7,4 8,7 3,7 Xiaomi Poco X3 NFC (64GB) 7,6 5,7 9,3 7,7 8,6 8,7 7,7 8,1 7,9 7,4 8,6 5,0 Apple iPhone 12 Mini (128GB) 7,6 7,3 5,6 8,6 9,2 7,2 7,8 8,8 7,7 6,2 9,3 7,5 Samsung Galaxy S21, 5G (128GB) 7,6 7,3 4,9 9,0 9,6 7,6 8,0 8,6 7,6 7,9 8,9 3,9 Samsung Galaxy S21, 5G (256GB) 7,6 7,3 4,9 9,0 10,0 7,6 8,0 8,6 7,6 7,9 8,9 3,9 Samsung Galaxy S21+, 5G (128GB) 7,6 7,2 5,4 8,9 9,6 7,8 8,0 8,6 7,6 7,8 8,0 3,9 Apple iPhone 11 Pro (256/512GB*) 7,5 7,4 7,0 9,0 9,6 7,6 4,4 9,1 7,2 5,9 9,3 7,5 Samsung Galaxy Z Fold2, 5G (256GB) 7,5 6,6 6,4 8,1 10,0 7,7 7,1 8,7 7,8 7,2 8,8 3,9 Apple iPhone 12 (128GB) 7,5 7,3 6,3 8,9 9,2 7,3 4,8 9,0 7,7 6,4 9,3 7,5 Framleiðandi Vara © ICRT og Neytendasamtökin 2021. Gefnar eru einkunnir á kvarðanum 0-10, þar sem 0 er lakast og 10 er best. * Tækið fékk sömu einkunn í báðum stærðarútgáfum og eru því niðurstöður beggja tækjanna sameinaðar í eina línu. Heildar- einkunn 100% Myndavél og myndbönd 25% Rafhlaða 15% Skjár 15% Frammi- staða 10% Hljóð 10% Ending 10% Þægindi í notkun 5% Eiginleikar símtækis 5% Hljómgæði símtala 2% Öryggi 2% Persónu- vernd 1% Eiginleikar símtækis – 5% Hér var kannað hvaða eiginleika símtæki býður, GPS o.s.frv. Hljómgæði símtala – 2% Hér var bæði verið að skoða gæði hátalara og hljóðnema. Hljómgæðin frá símanum til viðtakanda voru metin (sender quality) sem og hljóðgæðin til símans (receiver quality). Í báðum tilfellum voru gæðin metin með umhverfishljóðum og án umhverfishljóða.

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.