Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2017, Side 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2017, Side 48
B.v. Jón Baldvinsson RE 208 kemur nýr til landsins 25. júní 1951. Síðasti gufutogarinn sem smíðaður var fyrir Reykvíkinga bar nafn Jóns Baldvinssonar, fyrrum forseta Alþýðusambands Íslands. Togarinn átti stystu útgerðarsögu allra nýsköpunartogaranna fjörutíu og tveggja hér við land, eða aðeins tæp fjögur ár, frá júní 1951 til mars 1955. Tvær ungar systur, þær Dísa Pétursdóttir og Jóhanna G. Pétursdóttir, réðust til starfa í eldhúsið á b.v. Jóni Baldvinssyni RE sumarið 1954 og voru þær fyrstu kvenmennirnir sem lögskráðust í áhöfn á nýsköpunartogara. Báðar gengu þær systur á land með verðandi eiginmann upp á arminn við afskráningu af togaranum. – 3 – B.v. Jón Baldvinsson RE 208, gufuknúinn nýsköpunartogari, smíðaður í Skotlandi árið 1951 og síðastur gufutogara sem smíðaður var fyrir reykvíska útgerðaraðila. Togarinn strandaði við Reykja- nes þann 31. mars 1955. Mannbjörg, en skipið eyði- lagðist á strandstað. – 4 – B.v. Jón forseti RE 108, gufuknúinn nýsköpunartogari, smíðaður í Englandi árið 1948, og síðastur gufutogara sem smíðaður var fyrir Íslendinga þar í landi. Staddur í söluferð í Englandi þann 3. maí 1966. Að morgni uppboðsdags á afla togar- ans er áhöfninni tjáð að taka saman pjönkur sínar, því búið sé að selja skipið þarlendum aðilum, öllum að óvörum. Eitt kort 35 vötn 6.900 kr Frelsi til að veiða! 00000 Vatnaveiðin er komin í gang! Ertu klár?www.veidikortid.is 48 – Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.