Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2017, Blaðsíða 43
Sjómannablaðið Víkingur – 43
Þekking í þína þágu
Raunfærnimat 2017
Langar þig í nám?
Kynntu þér málið á mss.is eða í síma 421 7500
Áttu þú erindi í raunfærnimat
» Ertu orðin/n 23 ára?
» Hefur þú starfað við störf tengd sjárvarútvegi í 3 ár eða lengur?
» Viltu bæta við menntun þína?
» Viltu styrkja stöðu þína á vinnumarkaði?
Einstakt tækifæri, kynntu þér málið.
Menntastoðir er undirbúningur til áframhaldandi náms og
miðar við háskólabrú Keilis, frumgreinadeildir við Bifröst og H.R.
og nýtist sem einingar til iðnnáms. Menntastoðir í fjarnámi er
tilvalin leið fyrir sjómenn sem vilja hefja nám. Sveigjanleiki, eitt
fag er kennt í einu og ótakmarkaður aðgangur að námsefni gefur
sjómönnum tækifæri til þess að stunda nám hjá okkur.
Nánari upplýsingar og skráning:
Jónína Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, sími 412 5958
Nanna Bára Maríasdóttir, verkefnastjóra atvinnulífs, sími 412 5981
Sindri Heiðarsson, sjómaður
Sindri er að útskrifast frá Menntastoðum í júní 2017
og hefur aldrei þurft að taka sér frítúr til þess að stunda námið.
Hefur þú unnið við sjómennsku, fiskvinnslu
eða fiskeldi í 3 ár eða lengur?
— Þá eru Menntastoðir fyrir þig