Fréttablaðið - 20.08.2022, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 20.08.2022, Blaðsíða 29
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 20. ágúst 2022 Það munu margir spretta úr spori í höfuðborginni í dag. gummih@frettabladid.is Einn af hápunktunum á Menn- ingarnótt er Reykjavíkurmara- þonið sem fram fer í 37. sinn í dag. Síðustu tvö ár hefur þurft að aflýsa maraþoninu vegna heimsfarald- ursins svo hlauparar, sem verða rúmlega 8 þúsund talsins, eru heldur betur fullir eftirvæntingar að fá að spretta úr spori um götur höfuðborgarinnar. Fjórar vega- lengdir eru í boði, heilt maraþon (42,2 km), hálft maraþon (21,1 km), 10 km hlaup og 3 km skemmti- skokk. Klukkan 8.40 verður ræst í maraþoninu og hálfmaraþoninu, kl. 9.40 í 10 km hlaupinu og klukkan 12 í skemmtiskokkinu. Öllum boðið í sund Upplýsingamiðstöð hlaupsins er í Menntaskólanum í Reykjavík og er opin frá kl. 7.00. Reykjavíkur- borg býður öllum þátttakendum í maraþoninu í sund á hlaupdag eða daginn eftir hlaup. Framvísa þarf hlaupanúmeri til að fá frían aðgang. Þátttakendur í Reykjavík- urmaraþoninu hafa verið duglegir í áheitasöfnun, en frá árinu 2007 hafa þeir getað hlaupið til styrktar góðu málefni og skiptir upphæðin mörg hundruð milljónum sem safnast hafa til góðgerðarmála frá þessum tíma. Öllum hlaupurum er óskað góðs gengis og vonandi fá þeir öflugan stuðning við hliðarlínuna. Spáð er þokkalegu veðri en þó gætu hlauparar þurft að taka á sig stífan vind í vesturhluta borgarinnar og á Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar um Reykjavíkurmaraþonið má finna á rmi.is. n Loksins maraþon Jóna Dögg segir að hún hafi orðið bæði vandræðaleg og mjög undrandi þegar fyrsta typpamyndin birtist á skjánum hjá henni. Þær eru orðnar allnokkrar síðan. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Óumbeðnar typpamyndir enduðu á striga Einn er sá viðburður á Menn- ingarnótt sem þegar er farinn að vekja mikla athygli. Það er sýning Jónu Daggar Svein- björnsdóttur á typpamyndum sem hún málaði eftir myndum sem henni voru sendar á sam- félagsmiðlum óumbeðið. 2 ALOE VERA MELTING & BÓLGUR 85%VIRKTCURCUMIN www.celsus.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.