Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2008, Blaðsíða 44
44 - Sjómannablaðið Víkingur
13 Sjá H:472/2002 frá 20. mars 2003 (Ákæruvaldið
gegn Erlingi Sveini Haraldssyni, Erni Snævari
Sveinssyni og Fagramúla ehf.)
14 26. gr. er svohljóðandi: Allir eru jafnir fyrir
lögunum og eiga rétt á sömu lagavernd án nokk-
urrar mismununar. Lögin skulu því í þessu skyni
banna hvers konar mismunun og ábyrgjast öllum
mönnum jafna og raunhæfa vernd gegn mismun-
un svo sem vegna kynþáttar, litarháttar, kynferðis,
tungu, trúarbragða, stjórnmálaskoðana eða ann-
arra skoðana, þjóðernisuppruna eða félagslegs
uppruna, eigna, ætternis eða annarra aðstæðna.
15 Sbr. auglýsingu 7/1985 í C – deild
Stjórnartíðinda.
16 H:103/1994 frá 18. maí 1995 (Ákæruvaldið
gegn Sveini Eiríki Sigfússyni) H: 120/1989 frá
9. Janúar 1990, (Ákæruvaldið gegn Guðmundi
Breiðfjörð Ægissyni); H: 274/1991 frá 5. mars
1992 (Ákæruvaldið gegn Halli Magnússyni)
17 H:103/1994 frá 18. maí 1995 (Ákæruvaldið
gegn Sveini Eiríki Sigfússyni); Sjá einnig Davíð
Þór Björgvinsson, Lögskýringar, (Reykjavík:
Háskólaútgáfan, 1996) bls. 51. Sjá einnig
Öryrkjadóm svokallaðan: H: 549: 2002 frá 16.
október 2003 (Ingibjörg Gunnarsdóttir gegn
Tryggingastofnun ríkisins) Hér var annar samn-
ingur Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðasamningur
um fnahagsleg, félagsleg og menningarleg rétt-
indi, hafður til hliðsjónar.
18 Tjáningarfrelsi er verndað í 73.gr eftir breytingu
á Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands nr. 33/1977
með Stjórnarskipunarlögum nr. 97/1995.
19 H: 274/1991 frá 5. mars 1992 (Ákæruvaldið
gegn Halli Magnússyni).
12 Umræddur samningur hefur ekki verið lögfestur
hér á landi, en Alþingi sá engu að síður ástæðu
til að birta hann í íslenskri þýðingu í lagasafni
Íslands (nr. 10 1979) sem gefur vísbendingu um
að honum sé ætlað að hafa nokkuð sterkt vægi
þrátt fyrir að lögfestingu skorti.
21 Manfred Nowak. Introduction to the International
Human Rights Regime. (The Raoul Wallenberg
Intsitute Human Rights Library, volume 14)
Martinus Nijhoff Publishers: Boston 2002. Bls.
80.
22 Athugasemdir með frumvarpi til stjórnskip-
unarlaga um breytingar á stjórnarskrá lýðveld-
isins Íslands 33/1944 (Þskj. 389, mál nr. 297,
1994)
23 38.gr. Stofnsamþykktar Alþjóðadómstólsins
í Haag ( Statute of the International Court of
Justice, 26 júní, 1945, 33 U.N.T.S. 993)
24 Samningareglur þjóðaréttarins eru skráðar
í Vínarsáttmálann um þjóðréttarsamn-
inga(Vienna Convention on the Law of
Treaties, 23 maí, 1969, 1155 U.N.T.S. 331).
Ísland er ekki aðili að Vínarsáttmálanum
en helstu meginreglur hans eru hinsveg-
ar venjuhelgaðar og því bindandi fyrir alla
þjóðréttaraðila óháð aðild. Um þjóðrétt-
arvenjur í Vínarsamningnum, sjá t.d. dóm
Alþjóðadómstólsins í Haag Ungverjaland gegn
Slóvakíu (1997/7 mgr. 142) (Case concerning
Gabcíkovo-Nagymaros Project (Hungary v.
Slovakia), 1997 I.C.J. 7)
25 Meginregla samningaréttar „samningar skulu
standa“ (Every treaty in force is binding upon the
parties to it and must be performed by them in
good faith.)
26 Sjá ársskýrslu Mannréttindanefndar Sameinuðu
þjóðanna (frá nítugustu fundarröð nefndarinn-
ar, 9.-27. júlí 2007) Í viðauka nr. 10 við 62.
ársskýrslu Allsherjarþings Sameinuðu þjóð-
anna (A/62/40). bls. 1.
27 A party may not invoke the provisions of its
internal law as justification for its failure to
perform a treaty.
28 Í athugasemdum með frumvarpi til stjórnskip-
unarlaga um breytingar á stjórnarskrá lýðveld-
isins Íslands 33/1944 (Þskj. 389, mál nr. 297,
1994), kemur fram að ríkið líti svo á að íslensk
lög séu höfð í samræmi við alþjóðlegar skuld-
bindingar, nema sérstakir fyrirvarar séu gerðir
um annað og að hér á landi hafi yfirleitt verið
leitast við að laga íslenskan rétt að ákvæðum
mannréttindasamninga.
29 Þess verður þó að geta, að vaxandi fylgni er
meðal aðila þjóðaréttar um að gróf mannrétt-
indabrot séu engu ríki óviðkomandi, og skapi
svokallaðar ergo omnes skyldur allra ríkja, sem
skýrðar voru fyrst af Alþjóðadómstólnum í svo-
kölluðu Barcelona Traction máli. Dæmi eru um
að brot á mannréttindum hafi leitt til hernaðar-
aðgerða gegn brotlegum ríkjum, sbr. aðgerðir
NATO ríkja í fyrrum Júgóslavíu, og hafa slíkar
aðgerðir ekki verið gagnrýndar að miklu marki,
þrátt fyrir að hernaður sé almennt bannaður sbr.
2.4 gr. Sáttmála Sameinuðu þjóðanna.
30 Sbr. auglýsingu 7/1985 í C – deild
Stjórnartíðinda.
31 Davíð Þór Björgvinsson, Lögskýringar,
(Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1996) bls. 173.
32 Í 2. gr. viðaukans segir: Aðildarríki að samningn-
um sem gerist aðili að þessari bókun viðurkennir
lögbærni nefndarinnar til þess að veita móttöku
og athuga erindi frá einstaklingum, sem falla
undir lögsögu þess, er halda því fram að þeir hafi
orðið fyrir skerðingu af hálfu þess aðildarríkis
á einhverjum þeirra réttinda sem lýst er í samn-
ingnum.
33 Guðmundur Alfreðsson. „Tillaga um mann-
réttindi í stjórnarskrá“ í Afmælisrit til heið-
urs Gunnari G. Schram sjötugum 20. febrúar
2001, í ritstj. Ármanns Snævarr, Guðrúnar
Erlendsdóttur, Jónatans Þórmundssonar o.fl.
(Reykjavík:Almenna bókafélagið, 2002), bls. 173
34 Grundvallarregluna um góða trú (principle
of good faith) er víða að finna, bæði í lands-
réttar- og alþjóðalögum. Auk vísan til hennar
í Vínarsáttmálanum, er hennar t.a.m. getið í
2.gr. Sáttmála Sameinuðu þjóðanna.
35 Sjá t.d. úrskurð Óbyggðarnefndar nr. 5/2003
frá 10. desember 2004 og dóm Hæstaréttar
í máli sem höfðað var gegn ríkinu í kjölfar-
ið, H: 25/2007 frá 14. júní 2007 (Sigurður
Jakob Jónsson, Anna Birna Þráinsdóttir,
Ólafur Sigurþórsson o.fl. gegn íslenska ríkinu)
Landssvæðið sem um ræðir í þessum dómi var
numið á landnámsöld og hafa ‘eigendur’ nýtt
það sem beitarland og til skógartekju.
36 Því afréttar-máli sem getið er hér að framan,
hefur verið vísað til Mannréttindadómstóls
Evrópu, en dómstóllinn hefur áður viðurkennt
að venja og góð trú eigenda styrki rétt þeirra
gagnvart eignaupptöku af hálfu ríkja, sbr. t.d.
Asfuroglu og fleiri gegn Tyrklandi (36166/02)
ECHR, 27. mars 2007 (Tel nægjanlegt að nefna
eitt málsnúmer, þó þau séu fleiri því um er að
ræða átta mál sem dæmd voru saman.) Í dómn-
um kom fram að eigendur landssvæðis hefðu
keypt það í góðri trú og að ríkinu bæri að greiða
bætur fyrir eignaupptökuna.
37 Sigurður Líndal, Um lög og lögfræði:
Grundvöllur laga – réttarheimildir, 2. Útg.
(Reykavík: Hið Íslenska bókmenntafélag, 2007)
bls 180-182.
38 Hér mætti nefna annan dóm
Mannréttindadómstóls Evrópu, N.A. og fleiri
gegn Tyrklandi (37451/97) ECHR, 11. október
2005, þar sem þess var sérstaklega getið að eig-
endur teldust ekki einungis hafa eignast tiltekið
land í góðri trú, heldur hefði friður einnig ríkt
um eignarhald þeirra. Var tyrkneska ríkið því
dæmt til að greiða bætur vegna eignaupptöku
viðkomandi lands.
39 Ályktun Allsherjarþings Sameinuðu þjóð-
anna nr. 1803 (1962) – G.A. Resolution
on Permanent Sovereingnty over Natural
Resourses, U.N. GAOR, 23rd sess., U.N. Doc.
A/RES/1803 (1962).
40 Alþjóðasamningur um borgara- og stjórn-
málaleg réttindi og Alþjóðasamningur um
efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi,
fullgilir af Alþingi 28. ágúst 1979. Sbr. auglýs-
ingu nr. 10. 1979 í C-deild Stjórnartíðinda.
Félag skipstjórnarmanna sendir félögum sínum,
öðrum sjómönnum og sjómannafjölskyldum
bestu kveðjur og hamingjuóskir
í tilefni sjómannadagsins.
Félag skipstjórnarmanna
Með fagmennsku og færni í fyrirrúmi
Borgartúni 18, 105 Reykjavík
Skipagötu 14, 600 Akureyri
Heimasíða www.officer.is og www.skipstjorn.is
Tölvupóstfang officer@officer.is og skipstjorn@skipstjorn.is