Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2008, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2008, Blaðsíða 31
Það sem hé­r fer á eftir er tekið upp úr endurminningum Baldvins Bárðdal sem hann lé­t eftir sig í handriti. Baldvin fæddist 27. júlí 1859 í Sandvík í Bárðardal. Foreldrar hans voru hjón- in Bergvin Einarsson og Friðbjörg Ingjaldsdóttir. Þau bjuggu í Sandvík og á Halldórsstöðum í Bárðardal, Grjótárgerði í Fnjóskadal og víðar. Heimili þeirra leystist upp þegar þau seldu allt sitt og ákváðu að fara til Brasilíu, ferð sem aldrei var farin. Þau voru á hrakhólum eftir það og var Baldvin alinn upp ýmist hjá öðru hvoru þeirra eða hjá vandalausum, oft við illan kost. Um fermingu gerðist hann vinnumað- ur hjá Jóhanni bróður sínum, fyrst á Halllandi á Svalbarðsströnd og síðar Gautsstöðum og kynntist þá sjómennsku á litlum árabátum. Um tvítugt var Baldvin ráðinn af sóknarnefnd til að fara til Húsavíkur til að læra söng og spila á orgel hjá Magnúsi Einarssyni organista gegn því að spila endurgjaldslaust í kirkj- unni í þrjú ár. Þar var hann um veturinn og lærði söng og orgelspil. Námið fékk snöggan endi um vorið þegar Jóhann réði þennan vinnumann sinn á hákarlaskip. Hann varð að hætta, sárnauðugur þó. Hann var bara vinnumaður og varð að gera eins og húsbóndanum bróður hans hentaði. Á þessum árum höfðu bændur hvað mest upp úr því að senda vinnu- menn sína í hákarlalegur. Tónlistarnám var harla fánýt iðja í samanburði við það. Eftir þetta var Baldvin meira eða minna á sjó allt til 1890, ýmist við fiskiróðra eða í hákarlalegum. Ekki gerði hann sjó- mennskuna að ævistarfi, hann fékkst við ýmislegt um dagana, nýtti kunnáttu Sjóm­annablaðið Víkingur­ - 31 Björn Ingólfsson Í hákarlalegum Úr fórum Baldvins Bárðdal Hákarlaskipið Ófeigur, smíðað veturinn 1875, var tíróinn áttæringur. Hákarl dreginn um borð í nýsköpunartogara snemma á 7. áratugnum. Ljósmynd: Ásgrímur Ágústsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.