Mosfellingur - 12.05.2022, Side 7

Mosfellingur - 12.05.2022, Side 7
Mosfellingur í beinni á Instagram • Frambjóðendur fengu að kynna sínar áherslur Spjallað við oddvitana í beinni Mosfellingur bauð öllum oddvitum framboðanna í Mosfellsbæ í spjall. Viðtölin fóru fram í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram og voru í beinni útsendingu. Áhorfendur gátu sent inn spurningar og frambjóðendur gátu komið sínum stefnumálum á framfæri. Hilmar Gunnarsson ritstjóri Mosfellings ræddi við oddvitana sjö og sköpuðust oft á tíðum líflegar umræður. Hver oddviti fekk rúm- lega klukkustund og fleiri komu inn á línuna þegar leið á spjallið. Hægt er að horfa á spjallið á www.instagram.com/mosfellingur. HVAÐ NÆRÐU AÐ GERA Á FIMM MÍNÚTUM? Það tekur Fiat 500e aðeins fimm mínútur í hraðhleðslu að ná 50km akstursdrægni. Fiat 500e sameinar gæði og tímalausa ítalska hönnun sem hentar vel fyrir þá sem þurfa að komast örugglega á milli staða innanbæjar. ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 590 2300 • ISBAND.IS OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16 JEEP® WRANGLER PLUG-IN HYBRID FIAT 500e MEÐ 3+1 HURÐUM OG ALLT AÐ 433 KM DRÆGNI 35”, 37” OG 40” BREYTINGAPAKKAR Í BOÐI PLUG-IN HYBRID ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF OG NÝ ÆVINTÝRI MEÐ JEEP® Jeep® Wrangler Rubicon, goðsögnin rafmagnaða, hefur svo sannarlega slegið í gegn og sannað gildi sitt við íslenskar aðstæður. Þessi kraftmikli jeppi er nú fáanlegur sem Plug-In Hybrid með einstökum drifbúnaði og hlaðinn tækninýjungum. Alvöru fjórhjóladrif fyrir ferðir sem krefjast alvöru jeppa. 35“, 37“ og 40“ breytingapakkar í boði fyrir þá sem vita nákvæmlega hvernig búnað þarf í íslensk ævintýri. EIGUM BÍLA TIL AFHENDINGAR STRAX!

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.