Mosfellingur - 12.05.2022, Qupperneq 22

Mosfellingur - 12.05.2022, Qupperneq 22
fram undan á Þverholti 1 | 270 Mosfellsbæ | s. 787-7000 | www.barion.is | barion@barion.is Boltinn í beinni - fylgstu með á Facebook og Instagram 12. maí KosningaKviss allra framBoða Stjórnmálaflokkarnir í Mosfellsbæ etja kappi í PubQuiz kl. 21:00 á fimmtudag. Þrír frá hverju framboði keppa sín á milli auk þess sem gestir geta spreytt sig. Kynnstu léttari hlið frambjóðenda. Stjórnendur: Anna Ólöf og Hilmar Gunnars. 14. maí KosningavaKa Barion Eurovision, kosningatölur og lifandi tónlist laugardagskvöldið 14. maí. Maggi Hafdal verður með gítarinn á svæðinu og öllum helstu kosningaúrslitum varpað á risaskjá allt kvöldið. 21. maí TrúBadorinn ingvar valgeirs Laugardagskvöldið 21. maí mætir Ingvar Valgeirs með gítarinn og heldur uppi stemningunni kl. 22-01. Lifandi tónlist og frítt inn. Allir helstu partýslagararnir í bland við óskalög frá gestum. 27. maí sveiTalíf 2 Friðrik Ómar og Jógvan Hansen loka nú loks hringferðinni sinni um landið sem hófst síðasta sumar. Forsala á tónleikana fer fram í gegnum Tix.is. Það verður dansað, sungið og hlegið. Svo einfalt er það. 28. maí HljómsveiTin nosTal - Böndin Hans BuBBa Nostal verður á Barion laugardagskvöldið 28. maí. Hljómsveitin flytur lög sem allir þekkja frá hljómsveitum sem Bubbi Morthens hefur sungið með í gegnum tíðina eins og td. Utangarðsmenn, Egó, Das Kapital, MX21 o.fl. Frítt inn. - TÓNLEIKAR Á BARION 27. MAÍ - MIÐASALA Á TIX.IS KOSNINGA KVISS Prentlitur RÉTT LITAMEÐFERÐ MERKIS MERKI Í LIT Tákn – 100% Pantone 371 eða samsvarandi CMYK gildiLetur – Svart TÁKN NOTAÐ EINGÖNGU100% Pantone 371 ÞEGAR PRENTAÐ ER Í EINUM PRENTLITTákn og letur – 100% Pantone 371 RÉTT NOTKUN SVART/HVÍTT Tákn og letur – 100% svartur ÞEGAR PRENTAÐ ER Í EINUM PRENTLITTákn og letur negatíft á bakgrunni í 100% Pantone 371 TÁKN NOTAÐ EINGÖNGU100% svartur TÁKN TIL HLIÐAR VIÐ LETUREingöngu til notkunar á reikningsform Tákn og letur – negatíft í 100% svörtum bakgrunni 100% Pantone 371 100% svartur 100% Pantone 371 100% svartur MERKI MOSFELLSBÆJARHöf. Kristín Þorkelsdóttir TÁKN A) Tilvísun til silfurs Egils SkallagrímssonarDóttir Egils, Þórdís, bjó að Mosfelli og dvaldi hann hjá henni síðustu árin. Í nágrenni Mosfells á Egill að hafa falið silfursjóð sem Aðalsteinn hinn sigursæli Englakonungur gaf honum. Táknið er stílfærð mynd af þremur skjöldum sem prýddu bakhlið penings sem var í umferð á tíma Aðalsteins hins sigursæla.B) Þrír skildir fléttast saman og mynda samstöðu, sbr. þrjá byggðarkjarna fyrrum Mosfellshrepps: Mosfellsdalur, Reykjahverfi og „niðursveitin“. PANTONE 371 PANTONE 371 MERKI MOSFELLSBÆJARHöf. Kristín Þorkelsdóttir TÁKN A) Tilvísun til silfurs Egils SkallagrímssonarDóttir Egils, Þórdís, bjó að Mosfelli og dvaldi hann hjá henni síðustu árin. Í nágrenni Mosfells á Egill að hafa falið silfursjóð sem Aðalsteinn hinn sigursæli Englakonungur gaf honum. Táknið er stílfærð mynd af þremur skjöldum sem prýddu bakhlið penings sem var í umferð á tíma Aðalsteins hins sigursæla.B) Þrír skildir fléttast saman og mynda samstöðu, sbr. þrjá byggðarkjarna fyrrum Mosfellshrepps: Mosfellsdalur, Reykjahverfi og „niðursveitin“. PANTONE 371 PANTONE 371 FIMMTUDAGINN 12. MAÍ KL. 21 Stjórnendur: Mosfellingarnir Hilmar og Anna Ólöf KOSNINGAVAKA Prentlitur TÓNLIST OG TÖLUR MAGGI HAFDAL HELDUR UPPI STUÐINU

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.