Mosfellingur - 23.08.2022, Blaðsíða 4

Mosfellingur - 23.08.2022, Blaðsíða 4
Í þá gömlu góðu... Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is) MOSFELLINGUR www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is Næsti Mosfellingur kemur út 15. september Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is Ritstjórn: Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 5.000 eintök. Dreifing: Afturelding. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf. Próförk: Ingibjörg Valsdóttir ISSN 2547-8265 Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag. Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti. Bæjarhátíð Mosfellsbæjar fer fram um helgina og í raun byrja þónokkrir dagskrárliðir strax í miðri viku. Dagskrána í heild sinni er að finna í miðopnu Mosfellings í dag enda hátíðarblað á ferðinni. Ég hvet ykkur til að merkja við það sem ykkur langar að gera og útbúa ykkar eigin hátíðar- dagskrá því margt er í boði og ekki hægt að vera alls staðar. Bæði verður boðið upp á þekkta dagskrárliði sem náð hafa að festa í sessi í bland við ýmsar nýjungar. Forsíðuna prýða einmitt Mosfellingar sem ætla heldur betur að leggja sitt af mörkum. Ég vona svo sannarlega að sem flestir bæjarbúar taki þátt með einum eða öðrum hætti og geri sér glaðan dag eða bara heila helgi. Hátíðin hefur fallið niður síðast- liðin tvö ár þannig að nú er komið að því að fagna því að vera til. Grillum með nágrönnunum, förum í skrúðgöngu með krökkunum, skemmtum okkur með vinunum og höldum saman hátíð í bæ. Loksins hátíð í bæ Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings www.isfugl.is 6 - Fréttir úr bæjarlífinu4 HREPPUR VERÐUR BÆR 9. ÁGÚST 1987 Árið 1987 voru Mosfellingar nær 4.000 talsins. Langri sögu Mosfellshrepps lauk hinn 9. ágúst 1987 og síðasti fundur hreppsnefndar var í íþróttahúsinu að Varmá að viðstöddum fjölmörgum íbúum. Strax á eftir tók við fyrsti fundur bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. Magnús Sigsteinsson varð forseti bæjarstjórnar og Páll Guðjónsson bæjarstjóri. Hátíð var í nýjum bæ allan daginn og um kvöldið var boðið til grillveislu við Hlégarð. Á árunum 35 sem liðin eru hefur íbúum Mosfellsbæjar fjölgað hratt og bærinn orðinn með fjölmennustu bæjarfélögum á landinu. Á myndinni sem fylgir eru ungar mæður með síðasta barnið sem fæddist í Mosfellshreppi og það fyrsta sem fæddist í Mosfellsbæ. Heimild: Mosfellsbær-saga byggðar Héðan og þaðan Magnús Sigsteinsson Páll guðjónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.