Mosfellingur - 23.08.2022, Blaðsíða 59

Mosfellingur - 23.08.2022, Blaðsíða 59
sagan endur- tekur sig Ég fékk það verkefni í hendurnar um daginn að finna heimildir um þann merka dag í sögu Mosfellinga þegar sveitin fékk bæjarréttindin, 9. ágúst 1987. Ég fór að fletta í gegnum gömul tölublöð af Mosfellspóstinum þar sem fjallað er um hátíðarhöldin, grillveisluna hjá Hlégarði og afhjúpun nýja skiltisins. Ég rakst hins vegar líka á auglýsingar um útvarpsstöð sem ég hafði aldrei heyrt minnst á áður. Útvarp Mosfellsbær. Ég ætlaði ekki að trúa því að það hefði getað farið fram hjá mér öll þau ár sem ég hef búið í bænum svo ég fór að rýna betur í málið. Þá kom í ljós að þessi útvarpsstöð hafi einungis lifað í einn og hálfan sólarhring en það var hópur mosfellskra ungmenna sem stóð að þessu skemmti- lega uppátæki. Ég gerði mér ferð niður á skjalasafn og gat nálgast þar upptökur af öllu heila klabbinu – 29 klukkustundir! Á dagskránni voru tónlistarþættir, íþróttafréttir, viðtöl við bæjarbúa og margt fleira drepfyndið og skemmtilegt. Það var svo skrýtið að finna þennan glugga inn í fortíðina þar sem fólk á mín- um aldri lifði við svo allt aðrar aðstæður. Á þessum tíma var auðvitað ekki hægt að senda nein skilaboð á samfélagsmiðl- um sem þýddi að fólk þurfti að hringja í útvarpsfólkið til þess að annaðhvort biðja um óskalög eða senda kveðju. Tónlistin einkenndist af synþapoppi og dramatískum ballöðum í bland við ráma röddina hans Bubba. Fólk gat ekki lengur sagst vera á leiðinni heim í sveitina þegar það fór frá Reykjavík en það þótti einum viðmælanda Útvarps Mosfellsbæjar mikil synd. Þó að margt hafi breyst síðan Útvarp Mosfellsbær var síðast sent út er samheldni bæjarandinn enn til staðar. Um helgina verður bærinn skreyttur hverfalitunum og bæjarbúar flykkjast á miðbæjartorgið að hlýða á stórtónleik- ana sem valda aldrei vonbrigðum. Þar af leiðandi þótti okkur Tönju Rasmussen meira en við hæfi að endurvekja Útvarp Mosfellsbæ yfir bæjarhátíðina og opna annan glugga inn í sögu bæjarins og lífið eins og við þekkjum það núna. Síðan munu vonandi tvö ungmenni finna upptökurnar okkar eftir önnur 35 ár og endurtaka leikinn. Hver ætli sjái þá um brekkusönginn í Álafosskvosinni? smá auglýsingar Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 MOSFELLINGUR M yn d/ Ra gg iÓ la R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Bílaleiga á staðnum Þjónustuverkstæði skiptum um framrúður 1. tbl. 20. árg. fimmtudagur 14. janúar 2021 • Dreift frítt inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080 einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Vogatunga - fallegt raðhús Nýtt 236,6 m2 raðhús á tveimur hæðum. Um er að ræða mjög fallegt og vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum ásamt stórum bílskúr. Fimm svefnherbergi. Tvö baðherbergi. Mikil lofthæð með innbyggðri lýsingu. Stórar stofur með fallegt útsýni. Eignin skiptist í raðhús 198,9 m2 og bílskúr 37,7 m2. V. 93,9 m. Fylgstu með okkur á Facebook meÐ bÍlskúr barion hefur komiÐ inn meÐ miklum krafti Sigmar Vilhjálmsson veitinga- og athafnamaður Mosfellingur ársins 2020 hugsaÐ Í lausnum Í heimsfaraldri orÐinn áhrifavaldur á samfélagsmiÐlum 10 laus strax Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð NÆsti MosfelliNgur keMur út 15. sept. Blaðinu er dreift frítt í öll hús í Mosfellsbæ. Skilafrestur efnis/auglýsinga er til hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag. mosfellingur@mosfellingur.is 6 . . . fimmtudagur 13. maí 2021 • Dreift rít t inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is Mosfellingurinn Pétur Pétursson sölustjóri og mjólkurfræðingur Jökla á markað í dag – breytir mjólk í vín 24 Vefútgáfawww.mosfellingur.is j r • r lti • f ll r • . svanþór einarsson • lög . fasteignasali • w .fastmos.is Fyl st e kk r á Facebook Mynd/RaggiÓla Blikahöfði - Góð staðsetning Falleg 100,3 m2, 4ra herbergja íbúð með stórri afgirtri timburverönd á 1. hæð ásamt 27,6 m2 bílskúr. Íbúðin skiptist í forstofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, stofu og eldhús. Sérgeymsla í kjallara. Bílskúrinn er með geymslulofti. Stór afgirt timburverönd í suðvestur. Vinsæl staðsetning. Eignin er skráð 127,9 m2, þar af íbúð 91,6 m2, geymsla 8,7 m2 og bílskúr 27,6 m2. V. 64,9 m. KALEO og UMFA í einstakt samstarf gott að geta gefið til baka Hljómsveitin KALEO hefur keypt auglýsingapláss framan á keppnistreyjum Aftureldingar og gert tveggja ára tímamótasamning við knattspyrnudeild karla. Mosfellingarnir í KALEO hafa farið sigurför um heiminn eftir að þeir fluttu fyrst til Bandaríkjanna fyrir sex árum til að ein- beita sér að tónlistinni. Platan þeirra, Surface Sounds, er nýkomin út og verður henni fylgt eftir með þriggja ára heimstúr þegar heimsfarald- urinn er yfirstaðinn. Jökull Júlíusson situr fyrir svörum í Mosfellingi í dag. Jökull er stoltur mosfellingur og segir það heiður að starfa með uppeldisfélaginu 12 Hj‡lmar Guðmundsson Lšggildur hœsasm’ðameistari s:6959922 fhsverk@gmail.com Þú getur auglýst frítt (...allt að 50 orð) sendu okkur þína smáauglýsingu í gegnum tölvupóst: mosfellingur@mosfellingur.is Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapartar ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 íbúð óskast til leigu Ungt reglusamt par óskar eftir lítilli íbúð til leigu í Mosfellsbæ. Skilvísum greiðslum heitið og meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 6610993 eða í netfanginu asdisbirnag@gmail.com. stríðsmunir Óska eftir munum frá stríðsárunum tengdum Mosfellssveit www.fbi.is sími 822-5344. Tryggvi. Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Sólarhringsvakt: 581 3300 & 565 5892 Komum til aðstandenda og ræðum skipulag sé þess óskað Sverrir Einarsson S: 896 8242 Jón G. Bjarnason S: 793 4455Jóhanna Eiríksdóttir ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS www.utforin.is Auðbrekku 1, Kópavogi ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR www.utfararstofa.is Dofrahellu 9b, Hafnarfirði Sólarhringsvakt: 581 3300 & 565 5892 Komum til aðstandenda og ræðum skipulag sé þess óskað Sverrir Einarsson S: 896 8242 Jón G. Bjarnason S: 793 4455Jóhanna Ei íksdóttir ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS www.utforin.is Auðbrekku 1, Kópavogi ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR www.utfararstofa.is Dofrahellu 9b, Hafnarfirði Sólarhringsvakt: 581 3300 & 565 5892 Komum til aðstandenda og ræðum skipulag sé þess óskað Sver ir Einar son S: 896 8242 Jón G. Bjarnason S: 793 4 5Jó i í ttir ÚTFARARST A ÍSLANDS www.utforin.is Auðbrekku 1, Kópavogi ÚTFARA S FJARÐAR www.utfararstofa.is ofrahellu 9b, afnarfirði Sólarhringsvakt: 581 3300 & 565 5892 - Komum til að standenda og ræðum skipulag sé þess óskað Þjónusta við Mosfellinga - 59 w w w .m os fe ll in gu r. is w w w .m os fe ll in gu r. is w w w .m os fe ll in gu r. is Erfðaskrár - Kaupmálar - Skipti dánarbúa Skilnaðarsamningar - Slysamál Gallar í fasteignum Persónuleg þjónusta Háholti 14 - Sími 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is Öll almenn vörubíla- og kranaþjónusta • Grabbi, grjótkló og fl. • Útvega öll jarðefni. • Traktor og sturtuvagn í ýmis verkefni eða leigu. • Sláttuþjónusta og fl. Bj Verk ehf. Björn s: 892-3042 a Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070 www.arioddsson.is FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA gÓÐIr MeNN eHf Rafverktakar GSM: 820-5900 • nýlagnir • viðgerðir • • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir Löggiltur rafverktaki smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.