Mosfellingur - 23.08.2022, Blaðsíða 18

Mosfellingur - 23.08.2022, Blaðsíða 18
 - Bæjarblaðið í Mosfellsbæ18 Fjölmenni var við opnun einkasýn- ingar Þóris Gunnarssonar Listapúka í Listasal Mosfellsbæjar 5. ágúst sl. Sýningargestum var boðið upp á drykki og karamellur frá jólahúsinu á Akureyri á meðan þeir nutu litríkra og líflegra mynda Þóris. Viðfangsefni verkanna er fjölbreytt og má t.d. sjá myndir af tígrisdýrum og öpum, jógaiðkend- um og fótboltastjörnum, vinum, vandamönnum og Elvis. Gaman er frá því að segja að margar myndir seldust á opnuninni enda ekki amalegt að eiga listaverk eftir sjálfan Listapúkann. Listasalur Mosfellsbæjar Sýning Listapúkans Vilborg, Þórir og gunnar Mosfellsbær www.mos.is 525 6700 Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfells- bæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttis- viðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2022. Tilgangurinn er að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf að jafnréttismálum í samræmi við jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar. Til að eiga möguleika á að hljóta jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar árið 2022, þarf: 1. Einstaklingur að hafa skarað framúr í vinnu að jafnréttismálum 2. Fyrirtæki, stofnun eða félag að hafa: a) Sérstaka stefnu eða áætlun í jafnréttismálum b) Unnið í því að afnema staðalímyndir kynjanna c) Sett sér aðgerðaráætlun sem tæki til að vinna að framgangi jafnréttis kvenna, karla og kvára d) Gert ráðstafanir til að koma í veg fyrir kynbundna eða kynferðislega áreitni á vinnustað e) Veitt starfsmönnum fræðslu um jafnréttismál Við hvetjum ykkur til að fara inn á þjónustugátt Mosfellsbæjar og senda tilnefningar ásamt rökstuðningi fyrir 5. september 2022. Útnefning lýðræðis- og mannréttindanefndar verður kynnt á Jafnréttisdegi Mosfellsbæjar, sem haldinn verður hátíðlegur í september n.k. Óskum eftir tilnefningum til jafnréttis­ viðurkenningar Bjarni Fritzson rithöfundur kemur í heimsókn og les fyrir okkur upp úr bókunum sínum. Húlladúllan mætir með alls kyns sirkusdót og kennir okkur öll helstu húllatrixin á torginu fyrir framan safnið. Uppskeruhátíð SumarLesturs í Bókasafni Mosfellsbæjar 25. ágúst kl. 16:30 birgir, regína og halla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.