Mosfellingur - 23.08.2022, Blaðsíða 50

Mosfellingur - 23.08.2022, Blaðsíða 50
Drulluhlaup Krónunnar var haldið í fyrsta sinn í Mosfellsbæ laugar- daginn 13. ágúst. Veðrið var gott og mikil aðsókn var í hlaupið og komust færri að en vildu. Um 400 manns, ungir sem aldnir, tóku þátt í mikilli gleði í þessu skemmtilega 3,5 km hindrunarhlaupi. Þátttakendur þurftu að yfirstíga helling af hindrunum, hólum, hæðum og skurðum og á sama tíma leysa hinar ýmsu þrautir til að komast á leiðarenda. Drulluhlaup Krónunnar er hluti af Íþróttaveislu UMFÍ og 100 ára afmæli Ungmennasambands Kjalarnesþings (UMSK). Krónan, sem er bakhjarl hlaupsins, hefur lengi lagt ríka áherslu á lýðheilsumál og sett sér skýra stefnu um mikilvægi málefnisins. Nokkuð ljóst að þetta hlaup er komið til að vera. - Íþróttir50 Það hefur verið mikið stuð á heimaleikjum meistaraflokka Aftureldingar á Malbikstöð- inni að Varmá í sumar. Þema hefur verið á leikjum liðanna en meðal þess sem boðið hefur verið í boði fyrir áhorfendur hefur verið klipping, nudd, ribeye veisla, vítaspyrnukeppni, vöfflukaffi og fleira. Í kvöld mætir meistaraflokkur karla liði Þróttar og þar verður rauðvínssmökkun og það sama verður í boði á næsta heimaleik hjá meistaraflokki kvenna 12. september. Strákarnir hafa skorað mikið af mörkum undanfarnar vikur og klifrað upp í efri hluta Lengjudeildarinnar en meistaraflokkur kvenna er í harðri baráttu um að bjarga sæti sínu í Bestu deildinni. Mætum á síðustu heimaleiki sumars- ins og styðjum okkar lið. Meistaraflokkur kvenna mætir KR mánudaginn 12. sept- ember og Val laugardaginn 25. september. Meistaraflokkur karla mætir Þrótti í kvöld, Fylki föstudaginn 2. september og Fjölni laugardaginn 17. september. Ungmennafélagið Afturelding og íþrótta- vöruframleiðandinn JAKO hafa gert áfram- haldandi samning um að félagið klæðist JAKO. „Við í Aftureldingu er mjög hamingjusöm með endurnýjun á samningi við JAKO, samstarfið síðustu fjögur ár hefur gengið með eindæmum vel enda eru þau einstök, fjölskyldan í JAKO. Við hlökkum til að starfa með þeim áfram, segir Birna Kristín formaður Aftureldingar. Úrvalið af JAKO fatnaði má finna á heimasíðunni www.jakosport.is. Á myndinni má sjá Birnu Kristínu frá Aft- ureldingu og Jóhann Guðjónsson frá JAKO handsala samninginn. Samið til næstu fjögurra ára • Afturelding leikur í JAKO Áframhaldandi samningur við JaKO birna og jói handsala áframhaldandi samstarf út að borða á malbiknu klipping fyrir áhorfendur líf og fjör á heima- leikjum í fótboltanum Klipping, nudd, ribey-veisla, vító og vöfflukaffi fyrir gesti drullugasta hlaup landsins haldið í fyrsta sinn Færri komust að en vildu • 400 þátttakendur á öllum aldri • Skemmtilegar hindranir • Krónan bakhjarl hlaupsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.