Fréttablaðið - 24.09.2022, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 24.09.2022, Blaðsíða 40
Embætti ríkislögmanns er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir forsætis ráðuneytið. Embættið rekur dómsmál fyrir ríkið og stofnanir þess fyrir innlendum dómstólum og sinnir einnig málflutningi fyrir Mannréttinda­ dómstól Evrópu og EFTA­dómstólnum. Þá fer ríkislögmaður með uppgjör bótakrafna sem beint er að ríkinu. Embætti ríkislögmanns óskar eftir að ráða einstakling til að sinna skrifstofustörfum hjá embættinu. Starfið felst í fjölbreyttum verkefnum sem tengjast rekstri og úrlausn mála og erinda sem berast embættinu. Leitað er eftir einstaklingi sem er nákvæmur og agaður í vinnubrögðum og býr yfir ríkri samstarfshæfni. Á næstu árum verður lögð aukin áhersla á stafræna meðferð mála og því er leitað að einstaklingi sem er reiðubúinn til að taka þátt í því umbreytingarverkefni. Starfssvið: • Skráning skjala í málaskrá. • Aðstoð við lögmenn varðandi gagnaöflun. • Eftirfylgni verkefna. • Bréfaskriftir og samskipti við stofnanir, ráðuneyti og lögmenn. • Þátttaka í innleiðingu grænna skrefa í ríkisrekstri. • Samantekt tölulegra upplýsinga úr málaskrá. • Þátttaka í vinnu við að uppfæra vef embættisins. Hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegum verkefnum kostur. • Ríkir samskiptahæfileikar og þjónustulund. • Hæfni til að vinna undir álagi, áreiti og undir tímapressu. • Sjálfstæð, vandvirk og öguð vinnubrögð. • Mjög góð íslenskukunnátta og góð enskukunnátta. • Áhugi og vilji til að tileinka sér nýjungar. • Góð tölvukunnátta er skilyrði, þekking á GoPro-skjalavistunarkerfi er æskileg. • Þekking og/eða reynsla af stafrænni umbreytingu. • Menntun sem nýtist í starfi. Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarna­ dóttir (audur@vinnvinn.is) og Garðar Óli Ágústsson (gardar@vinnvinn.is). Skrifstofustarf Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 12. október nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is 4 ATVINNUBLAÐIÐ 24. september 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.