Fréttablaðið - 24.09.2022, Blaðsíða 88
Pondus Eftir Frode Øverli
Sudoku
Þrautin felst í
því að fylla út í
reitina þannig
að í hverjum
3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í
hverri níu reita
línu, bæði lárétt
og lóðrétt,
birtast einnig
tölurnar 1-9 og
aldrei má tví-
taka neina tölu
í röðinni.
DÆGRADVÖL 24. september 2022 LAUGARDAGUR
2 3 5 4 6 1 8 9 7
6 7 4 9 8 2 1 3 5
8 9 1 3 5 7 4 2 6
7 2 6 1 3 5 9 8 4
9 5 3 7 4 8 2 6 1
4 1 8 2 9 6 5 7 3
3 4 2 5 7 9 6 1 8
5 6 9 8 1 3 7 4 2
1 8 7 6 2 4 3 5 9
3 6 2 8 7 4 9 1 5
8 7 1 6 9 5 2 4 3
9 5 4 1 2 3 6 7 8
4 2 6 5 1 8 7 3 9
5 9 3 7 4 6 8 2 1
7 1 8 9 3 2 4 5 6
6 4 9 3 5 7 1 8 2
1 3 7 2 8 9 5 6 4
2 8 5 4 6 1 3 9 7
Hæ, Gerður!
Ég kemst því miður
ekki í vinnuna í dag!
Nújá?
Og af
hverju
kemstu
ekki, Ívar?
Ég þarf að fara
í gegnum stóra
skurðaðgerð
í dag!
Jeminn!
Í Grey’s
Anatomy?
Eh... Er að
koma!
Viltu undirgangast
stóra skurðaðgerð
í dag, Ívar?
Góður
strákur!
Krossgáta
Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend-
ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur.
LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist mannvirki (12)
Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 22. september næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „17. september“.
J A R Ð S K J Á L F T I##
Á O A S A Ð K O M U M Ö N N U M
H Ö F U Ð S T A Ð Æ A I Á M
A S A E V E R K N A Ð U R S
F R A M L E I Ð A A N H Ö R A R
N R L N R I S A T R U K K G
A N Í S J U R T A T E R K Æ N A
R K Ó O N E I S T A Ð U I
S V I Ð S E T T I N R A R N A R S
K G A R R A N D I N N U Í
I L L V Í G R A T Ý N A M M I Ð
P É J F V E R K L A G A H
T R E F J A E F N I L E N A R T A
U E H R K R E I S T A G L
M A N N R Æ N U N A G T T J A R A
F G N M S V I K A R A R
S K E I F U K A S T I R L L
L L E E K Ó N G A N E F I Ð
L Æ K N A E I Ð I N N Ó I N
Ð G L G A N D L A N G R A R
S I L K I H A T T A R F G R
J A R Ð S K J Á L F T I
Lausnarorð síðustu viku var
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinnings-
hafinn í þetta skipti eintak af
bókinni Auðlesin, eftir Adolf
Smára frá Forlaginu. Vinningshafi
í síðustu viku var Þóra G. Möller,
Garðabæ.
VEGLEG VERÐLAUN
LÁRÉTT
1 Ef Örn verður sá sem
hefur betur drep ég
hann (11)
11 Að kalli fengnu fer ég
í síðbúið fjör (8)
12 Geng í hlutverk ljós-
myndara fyrir drama-
tískan iðnaðarmann (13)
13 Slæptumst víða og
kokkuðum kefli (8)
14 Stór flýta strollu
með TGV til Parísar (11)
15 Fórum að heiman
og tókum upp búsetu í
kofum frá Kína (10)
16 Margföld sólin er
sem blómið fagurt (11)
17 Segðu mér allt um
lista og landafjanda (10)
18 Molar unna og tætta
liðleskjuna (10)
23 Þjóta milli jafnra
tinda sem gjarnan
gustar um (11)
29 Hefur stjórn á öllu
útsýni til þess sem hinu
megin er (10)
31 Sagði ég þér frá
veseninu væga sem
ég var að losa okkur
undan? (7)
32 Mænir út á Skjálf-
anda en þessi strá eru
ekki þar (10)
33 Amors þula er ein-
hvern veginn svona (5)
34 Eru þessi kerfi þess
virði að borga þetta
fyrir þau? (7)
35 Einhver ögnin
blekkti ákveðinn mann
(8)
39 Hin mikla móða og
hlýja heitir ekki Varmá
(5)
41 Ein voða sár og hissa
á flakki (8)
45 Fengu gagnrýni fyrir
að vera bæði grimmir
og strangir (9)
46 Ég tel að skýr séu
skilin (8)
47 Grillum á gosum (5)
48 Allir boða gaukar
ást fyrir sinn kærleiks-
páfa (9)
49 Orðin jafn horuð um
rumpinn og áður fyrr (8)
50 Horfið er haf eftir
rupl okkar manna (5)
LÓÐRÉTT
1 Hver hefur nautn
af þessum afskekktu
kofum? (9)
561
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14
15
16
17
18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28
29 30
31
32 33
34
35 36 37 38 39 40
41 42 43 44
45 46
47
48 49
50
2 Klaufdýr skóflar í sig
skollakáli (9)
3 Röskleg tekur þéttar
um örkumla systur (9)
4 Runni eins er ágætur út
af fyrir sig (9)
5 Hvað eru hinir útdauðu
frændur okkar að rugla í
þessum pena manni? (9)
6 Fór frá þinginu út af
eftirmyndinni (8)
7 Hvert er eðli argrar
þjóðar og fúllar? (10)
8 Hræri kol við járn svo úr
verður hörkumix (10)
9 Nýta afl Eysteins til að
burðast með grjótharða
snákaolíu (10)
10 Buddur kvenna eru
sem sveppir í sjó (10)
19 Segja frá kollskjóðu í
kvísl nokkurri (7)
20 Um svíðingshátt Arnar
grútar (7)
21 Hef borðað bæði
maðkað mjöl og kvikindi
sem spillti því (7)
22 Svona gerist þegar
fíflin flækjast í nasirnar
(8)
24 Nota snúna álbotna
þegar brauðið er bakað
(7)
25 Fólk var þreytt eftir að
hafa keyrt heim í hasti og
fengið þetta í hendur (8)
26 Gætum gils vegna
ágangs frá afkomendum
Húnboga á Skarði (11)
27 Ég taldi þetta samtal
geta eyðilagt kaffitíma
(6)
28 Fóru úr því að seyða
yfir í að skekkja (6)
30 Finn bókmenntagúrú
RÚV í hestakjarri (7)
35 Þessi keppnismaður
stundar funasund (8)
36 Vil að fersk hjú felli
dóm um ferskan fisk (6)
37 Er það okkar sem frið
höfum fundið að skapa
frið fyrir alla hina? (6)
38 Einhvern veginn fann
ég rauðan kjarna grárra
öræfa (6)
40 Er skrúf þekkt meðal
bófa í blokkum? (6)
42 Leyfa ekki skip án
stjóra (5)
43 Dular dömur trufla
tíma (5)
44 Ákveðin kona mun
mana 500 fífl til upp-
hlaups (5)