Fréttablaðið - 24.09.2022, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 24.09.2022, Blaðsíða 44
VERKSTJÓRI Helstu verkefni • Verkþáttastýring í samstarfi við verkefnastjóra • Verkstjórn • Skráning og utanumhald verkferla • Þátttaka í verkfundum • Þátttaka í rýnifundum tengdum verkefna- og gæðastjórnun • Þátttaka í öryggis- og gæðamálum Menntunar- og hæfnikröfur • Sveinspróf í húsasmíði, meistararéttindi æskileg • Reynsla af sambærilegum störfum • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð tölvufærni • Gott vald á íslensku í rituðu og töluðu máli, ásamt góðri enskukunnáttu VERKEFNASTJÓRI Helstu verkefni • Verkþáttastýring • Framkvæmdaeftirlit • Kostnaðargát/eftirlit • Kostnaðargreiningar • Þátttaka í hönnunar- og verkfundum • Gerð verkáætlana • Þátttaka í rýnifundum tengdum verkefna- og gæðastjórnun • Þátttaka í öryggis- og gæðamálum Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólapróf í byggingatæknifræði, byggingafræði eða byggingaverkfræði • Iðnmenntun á byggingasviði er kostur • Reynsla af sambærilegum störfum • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Gott vald á íslensku í rituðu og töluðu máli, ásamt góðri enskukunnáttu og kunnáttu í einu norðurlandamáli FRAMKVÆMDIR OG RÁÐGJÖF Okkur vantar góðan liðsauka Umsækjendur þurfa að vera með reynslu af sambærilegum störfum, liprir í mannlegum samskiptum og með ríka þjónustulund. Umsóknarfrestur er til og með 9. okt nk. Umsóknum um störfin þarf að fylgja kynningarbréf ásamt ferilskrá. Nánari upplýsingar veitir: Þorleifur Kristinn Árnason (thorleifur@alverk.is). Alverk er metnaðarfullt og framsækið fyrirtæki í mannvirkjagerð með megináherslu á framkvæmdir og verkfræðiráðgjöf. Fyrirtækið starfar að mestu sem al- og/eða aðalverktaki. Alverk vinnur í dag að mörgum krefjandi og spennandi verkefnum, bæði á byggingastigi og í þróun. M.a. svefnskála/gistihóteli fyrir Landhelgisgæsluna á öryggis- svæði Keflavíkurflugvallar, 52 íbúða verkefni í Úlfarsárdal og stækkun hátækniseturs fyrir Aztiq/Alvotech í Vatnsmýri í Reykjavík. Svo erum við með í hönnun og á undirbúningsstigi byggingu u.þ.b. 210 íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Móberg er nýtt og glæsilegt hjúkrunarheimili HSU, sem senn verður opnað á Selfossi. Allur aðbúnaður er eins og best verður á kosið. Við leitum að hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum og ófaglærðum sem þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Um er að ræða fjölbreytt störf á skemmtilegum og metnaðarfullum vinnustað, þar sem lögð er áhersla á einstaklingsbundna umönnun íbúa, fagmennsku, umhyggju og virðingu fyrir skjólstæðingum. Umsóknir á starfatorg.is Framtíðarstarf á nýjasta hjúkrunarheimili landsins Vilt þú verða hluti af liðsheild HSU? Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) var stofnuð 1. október 2014 í víðfeðmasta heilbrigðisumdæmi landsins. HSU starfrækir 9 heilsugæslustöðvar á 10 starfsstöðvum, tvö sjúkrahús og þrjú hjúkrunarheimili auk allra sjúkraflutninga í umdæminu. Á stofnuninni vinna um 700 metnaðarfullir starfsmenn í 500 stöðugildum. Unnið er í þverfaglegum teymum þar sem áhersla er lögð á hagsmuni skjólstæðinga og fjölskyldna þeirra. FAGMENNSKA – VIRÐING – SAMVINNA 8 ATVINNUBLAÐIÐ 24. september 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.