Fréttablaðið - 24.09.2022, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 24.09.2022, Blaðsíða 104
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Margir eru haldnir þeirri áráttu að gefa ráð í tíma og ótíma. Þetta þekkja þeir sem komnir eru yfir sextugt. Allir virðast hafa meiri áhyggjur af mér í ellinni en ég sjálfur og vita hvað mér er fyrir bestu. Fólki finnst að ég eigi að að hætta að vinna og fara að spila golf. Ég á að f lytja úr Hlíðunum í blokk fyrir gamlingja með lyftu, lokuðum svölum og samkvæmissal. „Þú átt að skipta bílnum út fyrir rafmagnshjól og kaupa þér hús á Spáni og „njóta ellinnar“ á sólarströnd.“ Ég fæ alls konar ráð varðandi mataræði og líkamshreyfingu frá ókunn- ugu fólki. Í póstkassanum eru bréf frá hressum fasteigna- sölum sem vilja selja húsið mitt. Face-bókin hefur að geyma alls konar viturlegar ráðleggingar um málfar og almenna pólitíska hegðun. Endurmenntun ráð- leggur mér að fara bæði á nám- skeið í hagnýtu fjármálalæsi og heimasíðugerð. Einu sinni var sagt að skipta mætti mannkyni í tvo hópa. Annars vegar þá sem gæfu ráð sem enginn færi eftir og hins vegar þá sem bæðu um ráð sem þeir virtu að vettugi. Ég fæ ráð sem ég kæri mig ekki um og hef að engu. Þegar þessir velmeinandi ráð- gjafar fara með himinskautum hugsa ég til Ólafs frænda míns pá í Laxdæla sögu. Hann sagði einhvern tíma að heimskra manna ráð versnuðu eftir því sem þeir kæmu fleiri saman. Ólafur var forspár í þessu tilliti. Mörgum öldum síðar varð inter- netið ráðandi í allri umræðu þar sem bullið og „heimskra manna ráð“ tóku öll völd. n Heimskra manna ráð Plastlaus september Munum eftir fjölnota pokunum LÆGSTA ER Á DALVEGI Í KÓPAVOGI VERÐIÐ Bara ávextir, ekkert annað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.