Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Qupperneq 51
ÞING OG STJÓRN.
RÍKISSTJÓRI ÍSLANDS:
Sveinn Björnsson.
Kjörinn af sameinuðu Alþingi 17. dag júnímánaðar 1941,
samkvæmt lögum nr. 25, 16. júní s. á. Endurkjörinn 9. maí
1942. Hann fer með vald það, sem konimgi er falið í
stjórnarskránni, þ. e. æðsta vald í öllum málefnum ríkis-
lús, með þeim takmörkunum, sem stjórnarskráin ákveður.
RÁÐUNEYTI ÍSLANDS:
Björn Þórðarson, dr. juris, forsætisráðherra.
Björn Ólafsson, fjármála- og viðskiptamálaráðherra.
Einar Arnórsson, dr. juris, dóms- og menntamálaráðherra.
Jóhann Sæmundsson, félagsmálaráðherra.
Vilhjálmur Þór, utanríkis- og atvinnumálaráðherra.
SKIPTING STARFA MILLI NÚVERANDI RÁÐHERRA.
Samkvæmt konungsúrskurði 29. desember 1924 og breyt-
ingu á þeim úrskurði 16. desember 1942, er störfum þann-
íg skipt milli núverandi ráðherra:
Björn Þórðarson, dr. juris: Undir starfssvið hans sem
forsætisráðherra heyrir: Stjórnarskráin, Alþingi, nema að
því íeyii sem öðru visi er ákveðlð. Almenn ákvæði um
framkvæmdastjórn ríkisins. Skipun ráðherra og lausn.
Porsæti ráðuneytisins. Skipting starfa ráðherranna. Mál,
er snerta stjórnarráðið í heild. Ennfremur íer hann með:
kirkjumál, heilbrigðismál, — þar undir sjúkrahús og
heilsuhæli.
Björn Ólafsson fjármála- og viðskiptamálaráðherra fer
með: Fjármál ríkisins, þ. á m. skattamál, tollamái og önn-
úr mál, er snerta tekjur ríkissjóðs, svo sem ef verzlun er
rekin til að afla ríkissjóði tekna. Undirskrift ríkisskulda-
bréfa. Fjárlög, fjáraukalög og reikningsskil ríkissjóðs. Ilin
umboðslega endurskoðun. Embættisveð. Eftirlit með inn-
3