Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Síða 55
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA,
Stjórn Sambandsins skipa:
Einar Árnason, fyrv. alþingism., formaður.
Björn Kristjánsson, kaupfélagsstjóri.
Jón ívarsson, kaupfélagsstjóri.
Sigurður Jónsson, Arnarvatni.
Vilhjálmur Þór, bankastjóri.
Þórður Pálmason, kaupfélagsstjóri.
Þorsteinn Jónsson, kaupfélagsstjóri.
Skrifstofur:
Aðalskrifstofa, Reykjavík.
Forstjóri, Sigurður Kristinsson.
Framkv.st. innflutningsdeildar, Aðalsteinn Kristinsson.
Framkv.st. útflutningsdeildar, Jón Árnason.
Skrifstofur erlendis.
Kaupmannahöfn, framkv.st. Óli Vilhjálmsson.
Leith, framkvjst. Sigursteinn Magnússon.
New York, framkv.st. Helgi Þorsteinsson.
KAUPFÉLÖG OG ÖNNUR SAMVINNUFÉLÖG
innan Sambands íslemkra samvinnufélaga.
Félög: Kaupfélagsstj.:
Kf.Reykjavíkur og nágrennis, Rvk, Jens Figved
— Suður-Borgfirðinga, Akranesi, Sveinn Guðmvmdsson
— Borgfirðinga, Borgamesi, Þórður Pálmason
— Hellissands, Sandi, Sigm. Símonarson
— Stykkishólms, Stykkishólmi, Sigurður Steinþórsson
— Hvammsfjarðar, Búðardal,
— Saurbæinga, Salthólmavík, Markús Torfason
— Króksfjarðar, ICróksfjarðamesi, Jón Ólafsson
— Flateyjar, Flatey, Sigfús Bergmann
— Rauðasands, Hvalskeri, Egill Egilsson
— Patreksfjarðar, Patreksfirði, Baldur Guðmundsson
— Tálknafjarðar, Sveinseyri, Albert Guðmundsson