Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Qupperneq 59
57
sig. Tala fulltrúa er 25 og skiptast þeir þannig á kjör-
dæmin:
Kjalnesingakjördæmi ................ 2
Borgfirðinga- og Mýrakjördæmi ...... 2
Dala- og Snæfellingakjördæmi ....... 2
Vestfirðingakjördæmi .............. 3
Húnvetningakjördæmi .............. 2
Skagfirðingakjördæmi ............... 2
Eyfirðingakjördæmi ................ 2
Þingeyingakjördæmi ................. 2
Austfirðingakjördæmi ............... 3
Sunnlendingakjördæmi ............... 5
Kjósa skal jafnmarga til vara. Kosning gildir til 4 ára.
Kjörtímabil núverandi fulltrúa er úti á árinu 1946, en
þeir eru þessir:
Fyrir Búnaðarsamband Kjalarnesþings: Einar Ólafsson,
Lækjarhvammi, Rvík. Ólafur Bjarnason, Brautarholti.
Fyrir Búnaðarsamband Borgarfjarðar: Jón Hannesson,
Deiídartungu. Kristján Guðmundsson, Indriðastöðum.
Fyrir Búnaðarsamband Dala og Snæfellsness: Þorsteinn
Þorsteinsson, sýslumaður, Búðardal. Guðbjartur Kristjáns-
son, Hjarðarfelli.
Fyrir Búnaðarsamband Vestfjarða: Júlíus Björnsson,
Garpsdal. Páll Pálsson, Þúfum. Jóhannes Davíðsson,
Neðri-Hj arðardal.
Fyrir Búnaðarsamband Húnavatnssýslu: Jakob H. Lín-
dal, Lækjamóti. Hafsteinn Pétursson, Gunnsteinsstöðum.
Fyrir Búnaðarsamband Skagfirðinga: Jón Sigurðsson,
Reynistað. Kristján Karlsson, skólastjóri, Hólum.
Fj'rir Búnaðarsamband Eyjafjarðar: Ólafur Jónsson,
Akureyri. Hólmgeir Þorsteinsson, Hrafnagili.
Fyrir Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga: Sigurður
Jónsson, Arnarvatni.
Fyrir Búnaðarsamband Norður-Þingeyinga: HelgiKrist-
jánsson, Leirhöfn.
Fyrir Búnaðarsamband Austurlands: Björn Hallsson,
Rangá. Sigurður Jónsson, Stafafelli. Sveinn Jónsson,
EgilsstöðumT
Fyrir Búnaðarsamband Suðurlands: Þorsteinn Sigurðs-
son, Vatnsleysu. Páll Stefánsson, Ásólfsstöðum. Guðjón