Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Side 68
66
DÝRALÆKNAR.
Reykjavík: Jón Pálsson, settur. Ásgeir Einarsson.
Borgarnesi: Ásgeir Ólafsson.
Austurlandi: Bragi Steingrimsson, Ketilsstöðum.
Akureyri: Sigurður Einarsson Hlíðar.
MJÓLKURBÚ.
Mjólkursamlag Kaupfélags Eyfirðinga, Akureyri. Stofn-
að 1927. Mjólkurmagn 1941: 3.135 milj. kg.
Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi. Stofnað 1928. Mjólkur-
magn 1941: 8.725.428 kg.
Mjólkursamlag Borgfirðinga, Borgamesi. Stofnað 1932.
Mjólkurmagn 1941: 2.331.660 kg.
Mjólkursamlag Kaupfélags Skagfirðinga, Sauðárkróki.
Stofnað 1934. Mjólkurmagn 1941: 647.597 kg.
Mjólkurstöðin í Reykjavík. Byggð 1930. Innvegið mjólk-
ru-magn af félagssvæði hennar 1941: 3.316.594% kg.
Mjólkurbú Hafnarfjarðar. Stofnað 1937. Mjólkurmagn
1941: 320.132 kg.
Rj&mabú starfandi 1941: Baugsstaðarjómabúið í Ár-
nessýlu framleiddi 1.596 kg. af smjöri. Rjómabúið á Brú-
um í S.-Þingeyjarsýslu framleiddi 3.946 kg. af smjöri.
Smjörsamlög: Smjörsamlag Kaupfélags Hvammsfjarð-
ar, Búðardal, móttekið smjörmagn 8,772 kg. Smjörsamlag
Kaupfélags Saurbæinga, Salthólmavík, móttekið smjör-
magn 1.763 kg. Smjörsamlag Kaupfélags Króksfjarðarness,
Króksfjarðamesi, móttekið smjörmagn 552 kg„ og smjör-
samlag Kaupfélags Húnvetninga, Blönduósi.
MJÓLKURSÖLUNEFND.
Nefndin er skipuð samkvæmt lögum um meðferð og
sölu mjólkur og rjóma o. fl., nr. 1, frá 1935. í henni eiga
sæti: Sveinbjöm Högnason og Gunnar Ámason, skipaður
af landbúnaðarráðherra, hinn fyrmefndi sem formaður
nefndarinnar.
Jakob Möller, tilnefndur af bæjarstjóm Reykjavik-
ur.
Guðmundur Oddsson, tilnefndur af Alþýðusambandl
íslands.