Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Síða 69
67
Jón Hannesson, tilnefndur af Sambandi isl. samvinnu-
félaga. Egill Thorarensen og Klemens Jónsson, til nefndir
af stjóm Mjólkurbandalags Suðurlands. (Sjá bls. 121).
MJÓLKURSAMSALAN, REYKJAVÍK.
Stofnuð 1935. Framkvæmdastjóri Halldór Eiríksson.
Stjóm: Mjólkursölunefndin. Starfssvæði Mjólkursamsöl-
unnar nær yfir félagssvæði Mjólkurbús Flóamanna,
Mjólkurstöðvarinnar í Reykjavík, Mjólkurbús Hafnar-
fjarðar og Mjólkursamlags Borgfirðinga.
Á árinu 1941 seldi Mjólkursamsalan 6.830.069% lítra af
mjólk, 280.664% lítra aí rjóma og 328.093 kg. af skyri. Alls
nam vörusala Mjólkursamsölunnar það ár kr. 9.118.245,64
(árið 1940 kr. 5.914.440,48) þar af mjólk og mjólkurafurðir
fyrir kr. 8.215.991,72 (árið 1940 kr. 5.186.757,69).
KJÖTVERÐLAGSNEFND.
Nefndin er skipuð samkvæmt lögum nr. 2 frá 9. jan.
1935, og er fyrir tímabilið 1942—43 skipuð þessum mönn-
Um: Ingólfur Jónsson formaður, skipaður af landbúnað-
arráðherra. Helgi Bergs, tilnefndur af Sláturfélagi Suð-
urlands og Kaupfélagi Borgfirðinga. Jón Árnason, til-
nefndur af Sambandi íslenzkra samvinnufélaga. Ingimar
Jónsson, tilnefndur af Alþýðusambandi íslands. Þor-
leifur Gunnarsson, tilnefndur af Landssambandi iðnað-
armanna (Sjá nánar bls. 125).
TILRAUNARÁÐ BÚFJÁRRÆKTAR
Ráðið er skipað samkvæmt lögum um rannsóknir og
tilraunir í þágu atvinnuveganna nr. 64, frá 7. maí 1940.
í því eiga sæti:
Pétur Gunnarsson, fyrir Búnaðardeild Atvinnudeildar
Háskólans.
, Níels P. Dungal, fyrir Rannsóknarstofu Háskólans.
'j PáU Zophoníasson og Halldór Pálsson, tilnefndir af
stjórn Búnaðarfélags íslands. Kristján Karlsson, fyrir
bændaskólana. Páll Zophaníasson er formaður ráðsins.