Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Page 79

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Page 79
77 þyngd og skal sett til spírunar 3—4 vikum áður en kart- öflur eru settar niður. Hæfilegt vaxtarrými i görðum er 50x25 cm. Hreykja þarf að grösunum þegar þau eru orðin 10—20 cm. há. í þeim landshlutum, sem mygluhætta vofir yfir, þarf að dreifa varnarmeðulum yfir garðana í tæka tíð, venjulega snemma í ágúst. Þegar frost hefir grandað kartöflugrösunum, hætta kartöflurnar að vaxa, og er þá bezt að taka þær upp sem fyrst, einkum í þurru veðri. Sé moldin þurr þegar það er gert, þarf ekki að þurrka kart- öflurnar frekar. Katöflumar þarf að geyma á köldum og þurrum stað, bezt er að hiti sé um 2—5° O. Bezt geymsla er jarðhús byggt inn í þurran hól, með steyptum veggjum og þaki úr járni. Mold er síðan færð að veggjum og yfir þakið, 40— 50 cm. þykkt lag og lagðar þökur yfir. Loftstromp þarf á húsið og tvöfaldan dyraumbúnað og hitamælir þ&rf að vera þar, svo ekki þurfi að ganga að því gruflandi, hvað hitanum líði. Útsæðið er bezt að geyma í flötum kössum með rimla- botnum. Hæfileg stærð er: Lengd 95, breidd 50, dýpt 18 cm. — innanmál — og rúma slíkir kassar um 50 kg. Gaflar skulu vera nokkru hærri en hliðar og má þá hafa hvern kassa ofan á öðrum, og þó bil á milli. Þetta er hin bezta geymsla á útsæðinu og með þessu móti má líta eftir því án þess að hafa mikið fyrir því. — Matarkartöflurnar má hafa í stórum hólfum, en bezt er að hafa rimla í botni og við útveggi. Gulrófum er bezt að sá í garðinn, en þó má einnig sá þeim í gróðrarstíu og gróðursetja þær síðan á beð. Með því móti fást þær nokkru fyrr, en þeim er þá einnig hætt- ara við trénun. Bezt þrífast þær í mildum jarðvegi og sé notaður búfjáráburður, er bezt að hann sé ekki alveg nýr. Af garðáburði þarf að bera um 100 kg. á málið. Beztu gulrófnaafbrigðin eru íslenzk gulrófa, Rússnesk gulrófa og Gauta gulrófa. Flest önnur afbrigði eru varasöm, vegna of mikillar tilhneigingar til trénunar. Gulrófum má sá í raðir með 50x25 cm. bili, eða í 5 raðir á 120 cm. beð. KálteguncLir. Góð blómkálsafbrigði eru Erfurter Dværg og Snebold. Ágætt afbrigði af hvítkáli er Dittmarsker og Játun. Er hið síðamefnda seinvaxnara, en geymist lengur. Toppkál og blöðrukál (Savoykál) þrífst hér vel og rauð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.