Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Page 126
124
staða eða kauptúna og tekur þá sæti hans fulltrúi til-
nefnöur á sama hátt af hlutaðeigandi bæjarstjóm eðá
hreppsnefnd.
Nú vanræktir einhver aðili að tilnefna í nefndina, og
tilnefnir þá landbúnaðárráðherra mann eða menn í hans
stað.
9. gr. Störf mjólkursölunefndar eru aðallega þessi:
a) Áð ákveða verðjöfnunarsvæðin.
b) Ákvörðun verðjöfnunargjalds og yíirumsjón með inn-
heimtu þess, en falið getur hún inhheimtuna stjórn-
iim mjólkurbúa eða hvérjum öðrum, er hún telur bezt
henta.
c) Að hafa yfirumsjón með verðjöfnUnarsjóðum og á-
kveða uppbætur úr þeim, ef stjórnir viðurkenndra
mjólkurbúa koma sér ekki saman um verðjöfnunina.
d) Að hafa eftirlit með því, að gætt sé fyllstu hagsýni
og sparnaðar í rekstri mjólkurbúanna og getur nefnd-
in takmarkað verðuppbótina til þeirra búa, sém hún
telur hafa óhæfilega háan reksturskostnað.
e) Að hafa yfirumsjón með samsölu mjólkur, sbr. 5. gr.
Nú verður ágreiningur milli mjólkurbúa um skipun
samsölustjórnar eða um annað, er lýtur að skipulagn-
ingu á verðlagssvæði og sker þá mjólkursölunefndin úr.
f) Að hafa eftirlit með því, að mjólkurafurðir verði ekki
fluttar til landsins, nema brýn nauðsyn beri til, enda
sé ihnflutningurinn í höndum mjólkursölunefndar.
g) Að hafa eftirlit með gæðum og meðferð mjólkur og
ákveða Um allt er að því lítur.
13. srr. Öll mjólk, sem viðurkennd mjólkurbú taka á
möti til sölu éða vinnslu, skal metin eftir gæðum við mót.
töku O" flokkuð til verðs. Við flokkunina skal meðal ann-
ars taka tillit til fitumagns mjólkurinnar og gerlagróðurs
í henni. Nánari ákvæði um þetta skal setja í reglugerð.
15. gr. Brot gegn lögum þessum, reglugjörðum og
öðrum fyrirmælum, er sett verða samkvæmt þeiih, varða
sektum frá kr. 10,00 og allt að kr. 10.000,00, nema þyngri
refsing liggi við samkv. lögum.
Sektir renna í verðjöfnunarsjóð.