Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Page 129
127
krónum. Brot gegn öðrum ákvæðum laga þessara varða
sektum, allt að 1.000 krónum, nema þyngrl refsing liggl
við samkvæmt lögum.
Sektir renna í verðjöfnimarsjóð.
BÚNAÐARRIT.
Búnaðarrit. Byrjaði að koma út 1887, og er nú gefið út
af Búnaðarfélagi íslands. Ritstjóri: Steingrímur Stein-
þórsson. Æfifélagar B. í. fá Búnaðarritið ókeypis.
Freyr, mánaðarblað um landbúnað. Útgefandi Búnaðar-
félag íslands. Ritstjóri: Ámi G. Eylands. Árgjald 8
krónur.
Ársrit Rœktunar/élags Norðurlands, hefir komið út ár-
lega síðan 1903. Útgefandi, Ræktunarfélag Norðurlands.
Ritstjóri: Ólafur Jónsson. Félagar fá ritið ókeypis.
Búfrœðingurinn. Útgefendur: Hvanneyringur og Hóla-
tnannafélagið. Ritstjóri veturinn 1940—41: Kristján Karls-
son, Hólum.
Garðyrkjufélag íslands og sum búnaðarsamböndin gefa
flest ár út ársrit eða skýrslur
Búnaðarfélag íslands gefur við og við út sjálfstæð bú-
fræðirit og skýrslur lun ýms búnaðarmál.
SAMGÖNGUMÁL.
SÍMI.
I
Landsímastöðvamar eru opnar sem hér segir:
Virka daga kl. Helga daga kl.
1. flokks A
1. flokks B
2. flokks
3. flokks
8—21
8%—14 og 15 %—20
9—12 og 16—19
9—10 og 16—17
10—20
10—11 og 16—19
10—11 og 16—18
10—11 og 16—18
4. flokks (eftirlitsstöðvar)
Kvöldið fyrir stórhátíðir allar verður stöðvunum lokað
kl. 17. Jóladag, nýársdag, páskadag og hvítasunnudag eru
stöðvanar aðeins opnar frá 10—11 og 16—18. Sumardaginn
fyrsta, 1. mai, 17. júní, fyrsta mánudag í ágúst (frídag