Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Page 144
142
1 stór tylft (gross) = 12 tylftir = 144 einingar
1 tylft (dusin) = 12 elningar
1 balli pappírs = 10 rís
1 rís = 20 bækur
1 bók skrifpappír = 24 arkir
1 bók prentpappír = 25 arkir
1 legg bréfapappír = 6 arkir
NOKKUR ERLEND MÁL OG VOGARHEITT.
Norðurlönd.
(Metrakerfið er notað um öll Norðurlönd. Gamalt mál var
að mestu eins og hér, sérstaklega í Noregi og Danmörku).
1 norsk míla (mil) = 10 kílómetrar
1 norskt mál lands (mál jord) = 1 dekari = 10 arar
= 1000 ma = 1/10 ha
1 dönsk míla = 24000 fet = 7,5325 km
1 tunna lands, dönsk (Tönde Land) = 14000 ferálnir
= 0.5516 ha
1 sænsk míla = 36.000 fet = 10.6886 km
1 tunna lands, sænsk (Tunnland) - 0,4936 ha
England og Norður-Ameríka.
(Metrakerfið er leyft en fremur lítið notað).
1 yard = 3 feet = 0,9144 m
1 foot = 12 inches = 0.3049 m
1 chain = 20.1166 m
1 furlong = 201,1662 m
1 mile (landmíla) = 1760 yards = 1,6093 km
1 mile (sjómíla) = 1,852 km
1 acre (ekra) = 0,4047 ha
1 mile of land, square mile = 640 acres = 2.59 km2
1 homestead, landnámsjörð í Ameríku = % square mile
= 160 ekrur = 64,75 ha
1 quarter = 8 bushels = 2,9070 hl
1 bushel = 8 gallons = 36,3487 1
1 USA bushel = 35,2381 1
1 gallon = 8 pints = 4,5436 1
1 USA gallon = 3,785 1