Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Page 149
147
sett framan við tákn með meira gildi, dregst gildi þess frá.
(IX = 10 + 1 = 9). Árið 1942 skrifast þannig: MCMXLII.
VEXTIR OG GENGI.
VEXTIK.
Vaxtatal en fundið á þann hátt, að krónuupphæðin
(50 au. og meira fylltir upp í krónu. — 49 au. og minna
sleppt) er margfölduð með dagafjöldanum, sem eftir er
af árinu, sbr. dagatöfluna, en tveir desimalar eru felldir
aftan af.
Síðan er fundinn mismunur á vaxtatali debethliðar og
kredithliðar. Vöxtunum (1 dæminu 6%) er deilt í daga-
fjölda ársins -360), en þeirri útkomu síðan deilt í vaxta-
talsmismuninn og sú útkoma, er þá fæst, verður hin raim-
verulega vaxtaupphæð.
Vaxtatalsdeilir:
Debet Kredit
Daga- V.axta- Daga- Vaxta-
1941 tal tal Kr. 1941 tal tal Kr.
Jan. 1. 360 16200 4500,00 Marz 21. 280 2100 750,35
Febr. 7. 324 1212 373,65 Okt. 25. 66 545 825,50
Saldo 14767
17412 17412
Vextir 14767 : 60 246,12
Vaxtatalsdeildir:
2% gera 180 6% gera 60
2já % — 144 6y2% — 55,36
3% — 120 7% — 51,43
3%% — 102,86 7%% — 48
4% — 90 8% — 45
4%% — 80 8%% — 42,35
5% — 72 9% — 40
5 %% — 65,46
Stofneining enska myntkerfisins er pundið — Pound
Sterling (£). 1 £ er 20 shillings (s), 1 sh. er 12 pence (d).
Stofneining ameríska myntkerfmns er dalur — Dollar
($). 1 $ er 100 cents (c). NÓkkur munur er á gengi TJ.SA.
$ og Canada $.