Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Side 154
152
JARÐABÓTASTYRKtTR
Styrkurinn fyrir jarðabætur mældar árið 1941 skiptist
þannig í sýslur landsins:
Fél. Menn Sýslur Styrkur Styrkur
Kr. Kr.»)
14 242 Gullbringu- og Kjósarsýsla 17.377,53 14,00
10 82 Borgarfjarðarsýsla ......... 6.431,35 88,00
8 93 Mýrasýsla ................. 3.742,56
12 142 Snæfells- og Hnappad.sýsla 9.812,83 234,32
9 76 Dalasýsla ............... 3.400,49 140,00
11 145 Barðastrandarsýsla ......... 4.426,39 32,00
15 252 ísafjarðarsýsla ........... 13.162,70
7 111 Strandasýsla .............. 4.743,32 59,91
17 247 Húnavatnssýsla ............ 15.412,13 182,00
15 141 Skagafjarðarsýsla .......... 7.664,35 48,00
13 233 Eyjafjarðarsýsla .......... 18.349,72
14 221 S.-Þingeyjarsýsla ......... 11.091,85
8 82 N.-Þingeyjarsýsla ......... 5.882,44
12 146 N.-Múlasýsla ............... 6.304,46
16 180 S.-Múlasýsla ............... 7.574,73
6 83 A.-Skaftafellssýsla ....... 4.829,12
7 98 V.-Skaftafellssýsla ....... 3.901,42
1 27 Vestmannaeyjar ........... 2.047,41
9 252 Rangárvallasýsla ......... 18.842,55
15 250 Árnessýsla .............. 21.256,32 145,44
219 3103 Samtals: 186.253,67 943,67
Jarðabótastyrkurinn var að þessu sinni greiddur með
60% dýrtíðaruppbót og hækka því hinar endanlegu
greiðslutölur 1 töflunni sem því nemur.
) Aukastyrkur vegna mæði- og gamaveiki.