Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Síða 158
156
Tafla II sýnir hve mörgum stundum og mínútum á að
bæta við (+) eða draga frá (—) klukkustund þeirri, er
háflæður verður í Réykjavík, til þess að finna háflæði á
nokkrum öðrum stöðum.
Dæmi: 13. ág. er háflæður í Reykjavík kl. 3,15. Við Akur-
eyri í töflu II stendur +4,30. Þá er flóð á Akureyri kl. 7,45
þenna dag. Við Seyðisfjörð stendur í töflu II talan —4,31.
Þá er flóð þar kl. 22,44 daginn áður þ. 12 ágúst.
Tafla II.
Útskálar............ +0,02
Keflavík (viðFaxafl.) +0,24
Hafnarfjörður ...... +0,04
Kollafjörður .. ^.... 0,00
Búðir............... +0,53
Hellissandur........ +0,14
Ólafsvík ........... +0,11
Elliðaey .......... +0,25
Stykkishólmur....... +0,33
Flatey (áBreiðafirði) +0,38
Vatneyri............ +1,15
Suðureyri (Tálknaf.) +1,12
Bíldudalur.......... +1,32
Þingeyri............ +1,38
Önundarfjörður .... +1,34
Súgandafjörður .... +1,59
ísafjörður (kaupst.) +2,11
Álftafjörður ....... +1,50
Amgerðareyri ....... +1,36
Veiðileysa ......... +1,58
Látravík (Aðalvík) .. +2,39
Reykjarfjörður ..... +3,41
Hólmavík ........... +3.39
Borðeyri............ +3,58
Skagaströnd (verzl.) +3,38
Sauðárkrókur........ +4,19
Hofsós.............. +3,50
Haganesvík.......... +4,09
Siglufjörður (kaupst.) +4,30
Akureyri ........... +4,30
Húsavík (verzlst). .. +4,58
Raufarhöfn ......... +4,55
Þórshöfn ........... +5,24
Skeggjast. (Bakkaf.) —5,52
Vopnafj. (verzlst.) .. —5,33
Nes (Loðmundarf.) . —5,11
Dalatangi .......... —4,47
Skálanes ........... —5,00
Seyðisfj. (kaupst.) .. —4,31
Brekka (Mjóaf.) .... —4,56
Norðfj. (Neskaupst.) —4,57
Hellisfjörður....... —5,06
Eskifjörður (verzlst.) —4,08
Reyðafj. (fjarðarb.) . —3,31
Fáskrúðsfjörður .... —3,27
Djúpivogur .........—2,55
Papey ..............■.. —1,40
Homafjarðarós....... +0,09
Kálfafellsst.(Suðurs.) —0,45
Ingólfshöfði ....... +0,05
Vík í Mýrdal ....... —0,34
Vestmannaeyjar .... —0,44
Stokkseyri.......... —0,34
Eyrarbakki ......... —0,36
Grindavík .......... +0,14