Fréttablaðið - 08.10.2022, Síða 40
Umsjón með starfinu hafa Jensína K.
Böðvarsdóttir (jensina@vinnvinn.is) og
Hildur J. Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is).
Viltu vinna hjá alþjóðlegu hátæknifyrirtæki?
atNorth starfar á sviði gagnavera, ofur tölva
og gagnaversþjónustu sem hönnuð er til að
hámarka reiknigetu viðskiptavina og rekstrar
öryggi. atNorth hefur verið braut ryðjandi
í byggingu og hönnun hátækni gagna vera
á Íslandi og í Svíþjóð. Meðal viðskipta vina
atNorth eru alþjóðleg fyrirtæki og stofnanir
sem starfa í fjölmörgum greinum, svo sem
við rannsóknir, í heilbrigðis geiranum, í gena
rannsóknum, við framleiðslu, í fjármála iðnaði
og veðurfræði.
atNorth hannar gagnaver sín með hringrásar
hagkerfið að leiðarljósi sem byggir á grunni
endurnýjanlegrar orku og hagkvæmri orku
nýtingu.
www.atnorth.com
Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðningur um
hæfni viðkomandi til að gegna starfinu.
Bókari - 50% starf
atNorth óskar eftir að ráða til sín bókara til að sinna fjölbreyttum verkefnum í alþjóðlegu umhverfi.
Um er að ræða nýtt starf og er viðkomandi hluti af alþjóðlegu bókhaldsteymi.
Starfssvið:
• Færsla fjárhagsbókhalds og afstemmingar.
• Almenn gjaldkerastörf.
• Skráning reikninga í Navision.
• Innheimta útistandandi reikninga.
• Aðstoð við mánaðar- og ársuppgjör.
• Önnur tilfallandi verkefni á skrifstofu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi eins og viðskiptafræðimenntun,
viðurkenndur bókari eða sambærileg menntun kostur.
• Reynsla af bókhalds- og gjaldkerastörfum.
• Greiningarhæfni og góð almenn tölvukunnátta.
• Nákvæmni, metnaður og ögun í vinnubrögðum.
• Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð.
• Góðir samskiptahæfileikar.
• Reynsla af Navision er kostur.
• Gott vald á íslensku og ensku.
More Compute for a Better World
Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna.
Umsóknarfrestur er til og með 17. október nk.
Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is.
Prófunarstjóri
Hugbúnaðarprófanir
Við leitum að öflugum og jákvæðum sérfræðingi sem mun bera
ábyrgð á prófunum á hugbúnaðarlausnum Bláa Lónsins. Áhersla er
lögð á öguð vinnubrögð og gott skipulag. Viðkomandi mun koma til
með að hafa samskipti við helstu hagsmunaaðila innan jafnt sem
utan Bláa Lónsins.
Þetta er ný staða innan Upplýsingatækni og Stafrænnar þróunar
hjá Bláa Lóninu og því þarf viðkomandi að vera með góða reynslu
af stýringu á prófunum og skipulagningu þeirra.
Viðkomandi mun hafa starfsstöð í nýju skrifstofuhúsnæði Bláa
Lónsins í Urriðaholti í Garðabæ. Nánari upplýsingar um starfið
veitir Páll Ágúst Ólafsson, forstöðumaður hugbúnaðarþróunar,
á pall.agust.olafsson@bluelagoon.is.
Helstu verkefni
Undirbúningur og framkvæmd prófana
Setja upp og rýna prófunarferla
Almennar prófanir á lausnum sem fara í rekstur ásamt samantekt
og skjölun á prófunarniðurstöðum
Hæfniskröfur
Háskólapróf í tölvunarfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
Minnst 5 ára starfsreynsla á sviði hugbúnaðarprófana
ISTQB gráða
Mjög góð færni í mannlegum samskiptum og skipulagshæfni
Þekking á Business Central 20+ / LS Retail eða sambærilegum
kerfum er kostur
Almenn þekking á SQL og API prófunum er kostur
Þekking á sjálfvirkum prófunum er kostur
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur er til og með 30. október.
Nánar um störfin á storf.bluelagoon.is
eða með því að skanna QR kóðann.