Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.10.2022, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 08.10.2022, Qupperneq 40
Umsjón með starfinu hafa Jensína K. Böðvarsdóttir (jensina@vinnvinn.is) og Hildur J. Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is). Viltu vinna hjá alþjóðlegu hátæknifyrirtæki? atNorth starfar á sviði gagnavera, ofur tölva og gagnaversþjónustu sem hönnuð er til að hámarka reiknigetu viðskiptavina og rekstrar­ öryggi. atNorth hefur verið braut ryðjandi í byggingu og hönnun hátækni gagna vera á Íslandi og í Svíþjóð. Meðal viðskipta vina atNorth eru alþjóðleg fyrirtæki og stofnanir sem starfa í fjölmörgum greinum, svo sem við rannsóknir, í heilbrigðis geiranum, í gena­ rannsóknum, við framleiðslu, í fjármála iðnaði og veðurfræði. atNorth hannar gagnaver sín með hringrásar­ hagkerfið að leiðarljósi sem byggir á grunni endurnýjanlegrar orku og hagkvæmri orku­ nýtingu. www.atnorth.com Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Bókari - 50% starf atNorth óskar eftir að ráða til sín bókara til að sinna fjölbreyttum verkefnum í alþjóðlegu umhverfi. Um er að ræða nýtt starf og er viðkomandi hluti af alþjóðlegu bókhaldsteymi. Starfssvið: • Færsla fjárhagsbókhalds og afstemmingar. • Almenn gjaldkerastörf. • Skráning reikninga í Navision. • Innheimta útistandandi reikninga. • Aðstoð við mánaðar- og ársuppgjör. • Önnur tilfallandi verkefni á skrifstofu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi eins og viðskiptafræðimenntun, viðurkenndur bókari eða sambærileg menntun kostur. • Reynsla af bókhalds- og gjaldkerastörfum. • Greiningarhæfni og góð almenn tölvukunnátta. • Nákvæmni, metnaður og ögun í vinnubrögðum. • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð. • Góðir samskiptahæfileikar. • Reynsla af Navision er kostur. • Gott vald á íslensku og ensku. More Compute for a Better World Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 17. október nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Prófunarstjóri Hugbúnaðarprófanir Við leitum að öflugum og jákvæðum sérfræðingi sem mun bera ábyrgð á prófunum á hugbúnaðarlausnum Bláa Lónsins. Áhersla er lögð á öguð vinnubrögð og gott skipulag. Viðkomandi mun koma til með að hafa samskipti við helstu hagsmunaaðila innan jafnt sem utan Bláa Lónsins. Þetta er ný staða innan Upplýsingatækni og Stafrænnar þróunar hjá Bláa Lóninu og því þarf viðkomandi að vera með góða reynslu af stýringu á prófunum og skipulagningu þeirra. Viðkomandi mun hafa starfsstöð í nýju skrifstofuhúsnæði Bláa Lónsins í Urriðaholti í Garðabæ. Nánari upplýsingar um starfið veitir Páll Ágúst Ólafsson, forstöðumaður hugbúnaðarþróunar, á pall.agust.olafsson@bluelagoon.is. Helstu verkefni Undirbúningur og framkvæmd prófana Setja upp og rýna prófunarferla Almennar prófanir á lausnum sem fara í rekstur ásamt samantekt og skjölun á prófunarniðurstöðum Hæfniskröfur Háskólapróf í tölvunarfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi Minnst 5 ára starfsreynsla á sviði hugbúnaðarprófana ISTQB gráða Mjög góð færni í mannlegum samskiptum og skipulagshæfni Þekking á Business Central 20+ / LS Retail eða sambærilegum kerfum er kostur Almenn þekking á SQL og API prófunum er kostur Þekking á sjálfvirkum prófunum er kostur · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur er til og með 30. október. Nánar um störfin á storf.bluelagoon.is eða með því að skanna QR kóðann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.