Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Page 16

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Page 16
14 „Þú þarft ekki að segja mér það. Ég veit, að þið voruð í hlöðugeilinni.“ Þetta varaðist stúlkan ekki og sagði: „Þetta hélt ég alltaf, að einhver væri uppi á stabbanum." 31. YVEIR BÆNDUR voru á heimleið úr lestaferð. Þeir voru hreifir af víni,, og segir þá annar: „Við eigum nú kerlingarnar yfir okkur, þegar við komum heim, Steini minn.“ „Og hálfbölvaðar báðar,“ svarar hinn. 32. piLTUR EINN úr Reykjavík fór í dvöl vestur á Snæfellsnes. Að dvölinni endaðri fór hann til Reykjavíkur aftur og sagði, hvernig hefði verið á Snæfellsnesi. „Fyrst drapst belja,“ sagði hann, „og þá var lifað á tómu beljuketi. Svo drapst hestur, og þá var lifað á tómu hrossaketi, og svo drapst kerling, en þá fór ég.“ 33. gÓNDI var að koma heim úr skreiðarferð og kom með þorskhausa, eins og gerðist í þá daga. Þegar húsfreyja sá þorskhausana, leizt henni ekki vel á þá, þótti þeir ekki vel verkaðir og varð að orði:

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.