Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 17

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 17
15 „Þér var nær að koma hauslaus en að koma með þetta.“ 34. j§R. GUÐMUNDUR á Mosfelli var reglumaður mikill og hafði ógeð á vínnautn og drykkjuskap. Nú var það, að maður einn í sóknum hans fékk sér ger, sykur og það, er þurfti til framleiðslu í eigin þarfir. En þar sem hann hafði engin suðutæki, varð hann að gera sér framleiðsluna að góðu ósoðna. Þetta frétti sr. Guðmundur og hafði lítið álit á. Næst þegar þeir hittust, framleiðandinn og sr. Guðmundur, gat hann ekki orða bundizt og fór að finna að því, að hann skyldi vera að leggja sér þenn- an bölvaðan óþverra til munns. Þá varð hinum að orði: „Veiztu, hvað vont það er? Hefurðu smakkað á því?“ 35. ]y|AÐUR EINN sagði frá matarvist, þar sem hann hafði dvalizt við sjó, og var lýsing hans á þessa leið: „Það var brytjuð mygluð harðgrásleppa ofan í vatnsgrautinn, og svo var þetta kallað rauðmaga- súpa.“ 36. TVEIR ROSKNIR bændur hittust við kirkju og kysstust fast og mikið.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.