Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 18

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 18
16 Sleipt var og blautt, þar sem þeir stóðu, enda urðu þeir fyrir því óhappi, að þeir duttu báðir. Þegar þeir stóðu á fætur, sagði annar: „Ég ætlaði að kyssa þig langtum meira, blessuð elskan mín.“ 37. rfVÆR KONUR ræddust við. Það var skömmu eftir síðustu aldamót. önnur spyr: „Af hverju ætli hann Sigurður sé kallaður ráðu- nautur?“

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.