Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 22

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 22
20 (J.1SLI JÓNSSON hreppstjóri á Eystri-Loftsstöðum var orðhvatur og hnyttinn. Einu sinni var nágranni hans að járna hest. Þá ber Gísla þar að, og segir hann: „Öðru vísi járnar þú en ég.“ „Hvernig þá?“ spyr maðurinn. „Ég slæ alltaf á hausinn á naglanum,“ svaraði Gísli, „en það gerir þú aldrei.“ 46. J^AUPAMAÐUR hjá Gísla á Loftsstöðum kvartaði eitt sinn undan því, hve snöggt væri á engjunum. „Það er ekki annað en hafa teiginn stærri,“ svaraði Gísli.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.