Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 24

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 24
22 50. ^UGLÝSING fest upp í sláturhúsi á ísafirði: „Tökum punga af meðlimum vorum upp í slátur- kostnað." 51. gÓNDI EINN í Borgarfirði var að koma úr rétt- unum og var drukkinn mjög. Hann ætlaði að verða samferða nokkrum kunn- ingjum sínum, varð viðskila við þá, en hesturinn skilaði honum heim. Hann bindur nú hest sinn og ber að dyrum. Heimamaður kemur til dyra. Honum þykja kyn- legar aðfarir húsbóndans, en gengur inn og bóndi á eftir. Hann sezt nú niður og segir: „Get ég fengið að borða?“ Honum er færður skyrhræringur með útáláti. Þá segir bóndi: „Þetta er alveg sama gutlið og heima, hræringur og undanrenna." 52. J^ONA EIN sagði við mann sinn: „Ég fór til spákonu í gær, og nú veit ég, að ég verð gömul“. „Þú hefðir ekki þurft að fara til spákonu til þess að vita það,“ svaraði bóndi hennar. „Þú hefðir ekki þurfti annað en að líta í spegil.“

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.