Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 27

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 27
25 57. I BYRJUN síðari heimsstyrjaldar var tekin upp skömmtun á kolum hér á landi, eins og kunnugt er. Á Akureyri hafði Páll Einarsson, fulltrúi bæjar- fógeta, á hendi að gefa út leyfi til kolakaupa. Skömmtun þessi var svo felld niður, en skömmu síðar tekin upp á ný. Mun þá hafa verið í einhverri óvissu, hver ætti að hafa á hendi leyfaveitingarnar, en leitað var til Páls sem fyrr. Ekki var Páll heldur viss um, hvort þetta væri nú í hans verkahring, en honum hefur jafnan verið óljúft- að láta menn bónleiða frá sér fara, sé annars kostur. Hann skrifaði því fyrir einn, er leitaði á náðir hans: „Tryggvi Jónsson, Ránargötu 7, má fá 250 kg. af kolum — fyrir mér. Páll Einarsson.“ 58. MAÐUR NOKKUR ferðaðist langa leið til þess að vera við jarðarför móðurbróður síns, er Björn hét. Hann mun hafa byrjað erfisdrykkjuna full-fljótt og var orðinn all-vel drukkinn, þegar hann kom á heimili hins látna. Er hann hafði heilsað heimafólki, sagði hann: „Jæja, er nú Björn frændi heima?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.