Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 33

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 33
31 68. SIGURÐUR, faðir Kolbeins, var einnig búmaður góður og átti ávallt miklar heyfyrningar. Einu sinni var hann í kirkju. Presturinn hélt langa og þreytandi stólræðu, og hafði Sigurður gamli sofn- að undir ræðunni. Þetta var á útmánuðum, og hafði vetur verið harð- ur. I ræðulok minntist prestur á harðindin og bú- raunir bænda, en sagði síðan: „Þeir þurfa ekki að bera kvíðboga fyrir fram- tíðinni, sem treysta guði.“ Þá rumskaði Sigurður og sagði: „Já, og hafa heyin.“

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.