Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 37

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 37
35 „Skömm er að heyra þetta,“ svarar Laxdal. „Hund- urinn veit það, sem bæjarfógetinn veit ekki, að það er bannað að láta fé ganga laust á götunum." 76. SÆMUNDUR kaupmaður var oft mjög viðutan. Einu sinni lá hann veikur, og kallaði þá kona hans til hans, að læknirinn væri að koma. „Hamingjan hjálpi mér!“ sagði Sæmundur þá. >»Ég er í rúminu. Ég get ekki tekið á móti honum. Segðu honum, að ég sé veikur.“ 77. K.ENNARI spurði Karl litla á prófi í náttúrufræði, hvað væri gert við hvalketið. „Það er étið,“ svaraði drengurinn. „En hvað er gert við beinin?“ spurði kennarinn. „Þau eru látin á diskbarminn,“ svaraði Kalli. 78. S^GURÐUR KENNARI hafði sagt nemendum sín- um, að menn yrðu geðvondir, ef þeir ætu mikið ket. Sjálfur var Sigurður skapharður og fljótur að reiðast, ef svo bar undir. I kennslustund skömmu síðar reiddist Sigurður illa við einn nemandann. Þá sagði Ragnar skólasveinn við sessunaut sinn: >,Nú hefur kennarinn étið ket.“

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.