Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 43

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 43
41 „Ósköp eru að sjá þig, maður! Þú ert eins og svert- ingi í framan. Af hverju ertu svona?“ „Það er af því, að kolin eru ekki hvít,“ svaraði Pálmi þá. 88. SKÚLI GUÐMUNDSSON á Keldum taldi, eins og fleiri, að tveir stórbændur í miðri sveit á Rangár- völlum og ráðamenn miklir í hreppsmálum væru næsta sérhlífnir í útgjöldum og ágengir við aðra. Hann lét svo um mælt, að þrennt væri Rangárvöll- um til niðurdreps: „Sandurinn að ofan, vötnin að neðan og ágirndin í niiðjunni."

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.