Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Page 50

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Page 50
48 Ólafur var ekki við því búinn að botna í skyndi, og prjónaði Jón þá neðan við: Ekki þýðir þetta tutl, þegar Briem er geldur. 106. 3JÁNUDAGSMORGUNN á Laugarvatni. Byrjar viku stapp og starf, stirðleg gerist lundin mín. 1 minn kropp ég eflaust þarf alkóhól og nikótín. Guömundur Ólafsson kennari. 107. JÓHANN MAGNÚSSON frá Mælifellsá vann um skeið á Keflavíkurflugvelli. Þar var honum samtíða maður nokkur, sem hafði mjög að orðtaki að segja ,,maður“ næstum í hverri setningu. Af því tilefni gerði Jóhann þessa vísu: Vegna þess segir maður: „maður,“ maður þráir svo heitt, að finni það enginn maður, „maður,“ að maður sé ekki neitt. j

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.