Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 51

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 51
49 108. SESSELJA Á STUÐLUM við Reyðarfjörð kvað um sjálfa sig á gamals aldri: Flest er það, sem forgengur og fer úr stellingunni. Kjaftur allur ónýtur er á kellingunni. 109. þEGAR Grímur Thomsen dó, var sent austur að Stóra-Núpi til sr. Valdimars Briems og hann beð- inn að yrkja erfiljóð eftir skáldið. Þá kvað Imba Sveins, þekkt leirskáld í Gnúpverja- hreppi, þessa vísunefnu: Grímur Thomsen dáinn var, sendimaður sendur var upp í séra Valdimar til að yrkja ljóðin þar. 110. IJÓNDI NOKKUR fastnaði sér stúlku á Melrakka- sléttu, en hún hafði átt vingott við tvo, og hét annar þeirra Egill, en hinn Oddur. Um þetta kvað Guðmundur Filipusson í Húsey á Héraði: Bóndinn hellti úr buddu vel, býtti gjaldi þéttu, 4

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.