Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Page 52

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Page 52
50 er hann keypti Egilssel og Oddsstaði á Sléttu. 111. glGURÐUR HELGASON frá Jörva heilsaði manni með kossi. Beykir nokkur, sem var þar viðstaddur, skopaðist að þessu. Þá kastaði Sigurður fram þessari vísu: Kossinn ekki krenkir þig, kærleiks aldinn siður. Gefðu ekki um að gabba mig, grútarhylkjasmiður! 112. glGURÐUR HELGASON átti stjúpson, sem Jakob hét og varð prestur. Sigurði þótti hann latur í uppvexti og orti þessa vísu til hans, en bardagamerki Haralds konungs Sigurðarsonar hét Landeyða, eins og kunnugt er. Þú, sem klerkur verða vonar, vits með herkið safn! Haralds sterka Sigurðssonar sá ber merkis nafn. 113. MÁ EKKI við miklu. Skagafjarðar- fögur -sýsla er farin að verða miður sín.

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.