Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 53

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 53
51 Hún skelfur alveg eins og hrísla, ef ég smakka brennivín. Haraldur Hjálmarsson frá Kambi. 114. ]V[ARGT FER öðru vísi en ætlað er. Einu sinni ætlaði ég að yfirtaka heiminn, en allt fór það á annan veg, af því ég var svo gleyminn. Haraldur Hjálmarsson frá Kambi. 115. SIGURÐUR BREIÐFJÖRÐ var um skeið beykir á Isafirði. Eitt sinn þurfti hann að fara um fjallveg að vetrarlagi, og var honum fenginn ungur maður til fylgdar, því að hann var ókunnugur leiðinni. Fylgd- armaðurinn hét Kristján. Þeir hrepptu illviðri og villtust. Svo fór, að þeir skildu, því að sitt sýndist hvor- um um leiðina. Kristján varð úti, en Sigurður komst til byggða. Þegar þeir skildu, kvað Sigurður þessa vísu: Kveð ég þig nú, Kristján minn, kátur ævinlega.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.